Viðskipti innlent

Mannvit fann nýjan forstjóra innanhúss

Atli Ísleifsson skrifar
Örn Guðmundsson hefur gegnt embætti fjármálastjóra Mannvits síðustu ár.
Örn Guðmundsson hefur gegnt embætti fjármálastjóra Mannvits síðustu ár. Mynd/Mannvit

Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstjóri Mannvits. Hann tekur við stöðunni af Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýlega lét af störfum.

Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Örn hafi lokið meistaraprófi í alþjóðaviðskiptum frá Copenhagen Business School árið 1998 og hafi undanfarin þrjú ár gengt stöðu fjármálastjóra Mannvits.

„Hann vann fyrir skilanefnd og slitastjórn Kaupþings 2009-2014 og hjá Símanum og Skiptum 2000-2009. Örn hefur einnig setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja á Íslandi og erlendis í tengslum við störf sín hjá Mannviti, Kaupþingi og Skiptum,“ segir í tilkynningunni.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
FESTI
2,4
9
460.500
MAREL
2,11
21
654.042
EIK
1,75
5
182.750
HAGA
1,17
10
543.240
SKEL
0,99
2
24.540

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,57
1
5.402
KVIKA
-0,66
2
38.617
SJOVA
-0,27
1
27.525
ICEAIR
-0,22
5
3.403
ARION
-0,13
12
146.263
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.