Rússíbanareið á þriðja hring Ólafíu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 16:55 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að spila þokkalega í Michigan vísir/Getty Þriðji hringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Meijer Classic mótinu í golfi var mikil rússíbanareið en hún fékk sex fugla í dag. Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn eftir glæsilegan endasprett í gær þar sem hún fékk örn og fugl á síðustu þremur holunum og var á þremur höggum undir pari þegar hún kom í hús. Í dag byrjaði Ólafía á fugli strax á fyrstu holu. Hún fékk svo fimm pör í röð áður en tveir fuglar bættust í hópin og íþróttamaður ársins 2017 komin í frábæra stöðu á sex höggum undir pari. Þá fór hins vegar að halla undan fæti og komu fjórir skollar á næstu fimm holum. Endaspretturinn bjargaði hins vegar deginum, fuglar á 15., 16. og 18. braut sáu til þess að hún endaði daginn á tveimur höggum undir pari og samtals á fimm höggum undir pari. Ólafía var með þeim fyrstu til að fara út á völlinn í dag og er sem stendur þegar þessi frétt er skrifuð jöfn í 49. - 61. sæti. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:30 á Stöð 2 Sport 4 en mikil spenna er í toppbaráttunni þar sem aðeins tvö högg skilja á milli efstu fimm kylfinganna. Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þriðji hringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Meijer Classic mótinu í golfi var mikil rússíbanareið en hún fékk sex fugla í dag. Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn eftir glæsilegan endasprett í gær þar sem hún fékk örn og fugl á síðustu þremur holunum og var á þremur höggum undir pari þegar hún kom í hús. Í dag byrjaði Ólafía á fugli strax á fyrstu holu. Hún fékk svo fimm pör í röð áður en tveir fuglar bættust í hópin og íþróttamaður ársins 2017 komin í frábæra stöðu á sex höggum undir pari. Þá fór hins vegar að halla undan fæti og komu fjórir skollar á næstu fimm holum. Endaspretturinn bjargaði hins vegar deginum, fuglar á 15., 16. og 18. braut sáu til þess að hún endaði daginn á tveimur höggum undir pari og samtals á fimm höggum undir pari. Ólafía var með þeim fyrstu til að fara út á völlinn í dag og er sem stendur þegar þessi frétt er skrifuð jöfn í 49. - 61. sæti. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:30 á Stöð 2 Sport 4 en mikil spenna er í toppbaráttunni þar sem aðeins tvö högg skilja á milli efstu fimm kylfinganna.
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira