Er Leclerc framtíðin hjá Ferrari? Bragi Þórðarson skrifar 23. maí 2018 23:00 Charles Leclerc. vísir/getty Mónakóbúinn Charles Leclerc hefur byrjað Formúlu 1 tímabilið mjög vel með Alfa Romeo Sauber og hefur hann krækt sér í stig bæði í Aserbaísjan og á Spáni. Leclerc er partur af ungliðastarfi Ferrari og fékk sæti sitt hjá Sauber í gegnum það. Svissneska liðið hefur undanfarin ár notað Ferrari vélar og gerir enn, og er liðið kallað Alfa Romeo sem er systurfélag Ferrari. Ítalski bílaframleiðandinn hefur því ávalt verið í samstarfi við Sauber, bæði hvað varðar vélar og ökumenn. Hinn 38 ára gamli Kimi Raikkonen mun að öllum líkindum leggja hanskana á hilluna í lok tímabils og mun þá sæti hjá Ferrari losna. Hinn tvítugi Leclerc er því svo sannarlega ofarlega á lista sem framtíðarökumaður Ferrari. Næsta keppni fer fram um næstu helgi í heimalandi Leclerc, Mónakó. Oft hefur það gerst í kappakstrinum að ökumenn hjá botnliðunum nái góðum árangri. Verður því forvitnilegt að sjá hvað heimamaðurinn gerir á Alfa Romeo Sauber bíl sínum. Formúla Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mónakóbúinn Charles Leclerc hefur byrjað Formúlu 1 tímabilið mjög vel með Alfa Romeo Sauber og hefur hann krækt sér í stig bæði í Aserbaísjan og á Spáni. Leclerc er partur af ungliðastarfi Ferrari og fékk sæti sitt hjá Sauber í gegnum það. Svissneska liðið hefur undanfarin ár notað Ferrari vélar og gerir enn, og er liðið kallað Alfa Romeo sem er systurfélag Ferrari. Ítalski bílaframleiðandinn hefur því ávalt verið í samstarfi við Sauber, bæði hvað varðar vélar og ökumenn. Hinn 38 ára gamli Kimi Raikkonen mun að öllum líkindum leggja hanskana á hilluna í lok tímabils og mun þá sæti hjá Ferrari losna. Hinn tvítugi Leclerc er því svo sannarlega ofarlega á lista sem framtíðarökumaður Ferrari. Næsta keppni fer fram um næstu helgi í heimalandi Leclerc, Mónakó. Oft hefur það gerst í kappakstrinum að ökumenn hjá botnliðunum nái góðum árangri. Verður því forvitnilegt að sjá hvað heimamaðurinn gerir á Alfa Romeo Sauber bíl sínum.
Formúla Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira