Vettel á ráspól í Bakú Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. apríl 2018 10:45 Sebastian Vettel. Vísir/Getty Fjórði kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 er í fullum gangi en hann fer fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan. Þjóðverjinn Sebastian Vettel er á ráspól í Formúla 1 þessa helgina en hann var 0,179 sekúndum á undan aðalkeppinaut sínum, Lewis Hamilton, í tímatökunni í gær. Þriðji verður liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas. Vettel hefur farið vel af stað á tímabilinu, unnið tvær af fyrstu þremur keppnunum og er kominn með níu stiga forskot á Hamilton en reiknað er með að þeir tveir muni heyja harða baráttu um meistaratitilinn í ár. Keppnin hefst í hádeginu og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:40. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fjórði kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 er í fullum gangi en hann fer fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan. Þjóðverjinn Sebastian Vettel er á ráspól í Formúla 1 þessa helgina en hann var 0,179 sekúndum á undan aðalkeppinaut sínum, Lewis Hamilton, í tímatökunni í gær. Þriðji verður liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas. Vettel hefur farið vel af stað á tímabilinu, unnið tvær af fyrstu þremur keppnunum og er kominn með níu stiga forskot á Hamilton en reiknað er með að þeir tveir muni heyja harða baráttu um meistaratitilinn í ár. Keppnin hefst í hádeginu og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:40.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira