Viðskipti innlent

Bein útsending: Staða íslenskrar ferðaþjónustu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mikill fjöldi ferðamanna kemur til Íslands yfir vetrartímann í þeirri von um að sjá norðurljósin.
Mikill fjöldi ferðamanna kemur til Íslands yfir vetrartímann í þeirri von um að sjá norðurljósin. Fréttablaðið/Vilhelm

Staða íslenskrar ferðaþjónustu verður til umfjöllunar á morgunfundi Íslandsbanka í dag 11. apríl þar sem ný skýrsla Íslandsbanka verður kynnt. Samhliða verða í fyrsta sinn kynntar rekstrarniðurstöður íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja.

Með útgáfu skýrslunnar segist Íslandsbanki vilja leggja sitt af mörkum við að upplýsa um stöðu ferðaþjónustunnar og gefa innsýn í þróun og horfur greinarinnar hverju sinni.

Dagskrá:

Íslensk ferðaþjónusta

Bjarnólfur Lárusson, viðskiptastjóri í Verslun og þjónustu og Elvar Orri Hreinsson, sérfræðingur í Samskiptum og greiningu hjá Íslandsbanka kynna nýja skýrslu Íslandsbanka um íslenska ferðaþjónustu.

Pallborðsumræður um stöðu ferðaþjónustunnar og það sem framundan er:

Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins
Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, forstöðumaður Verslunar og þjónustu hjá Íslandsbanka
Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Eldingar​​​​​​​
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra 

​​​​​​​​​​​​​​Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans stýrir fundinumAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
2,64
22
261.354
ICEAIR
1,56
9
81.326
REGINN
1,4
16
446.712
EIK
1
14
287.832
LEQ
1
2
1.000

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
VIS
-3,16
10
134.290
SJOVA
-2,45
5
162.100
MAREL
-1,97
18
936.827
SIMINN
-1,66
6
156.170
FESTI
-1,5
6
255.290
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.