Viðskipti erlent

Minnisblaði um áhrif leka lekið

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Apple framleiðir meðal annars iPhone-símana.
Apple framleiðir meðal annars iPhone-símana. Mynd/Apple

Bandaríski tæknirisinn Apple varar starfsmenn sína við því að leka upplýsingum. Þetta kemur fram í minnisblaði sem, ótrúlegt en satt, lak til Bloomberg sem birti það í gær.

Apple hefur lent í því að upplýsingum um væntanlegar vörur fyrirtækisins hafi verið lekið. Það gerðist eftirminnilega í september þegar upplýsingum um iPhone X var lekið og jafnvel enn eftirminnilegar þegar starfsmaður Apple gleymdi prufuútgáfu af iPhone-síma á bar árið 2010.

„Í síðasta mánuði hafði Apple upp á og rak starfsmann sem bar ábyrgð á upplýsingaleka af trúnaðarfundi um hugbúnaðaráform Apple. Hundruð verkfræðinga voru á fundinum og þúsundir til viðbótar. Ein manneskja brást trausti þeirra,“ segir í minnisblaðinu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,97
21
102.289
FESTI
2,84
16
385.019
MAREL
2,39
26
506.488
BRIM
2,37
6
62.304
VIS
2,13
17
431.999

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-1,37
2
27.000
ARION
-1,24
25
330.100
LEQ
-0,92
4
131.254
SYN
-0,27
1
2.092
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.