Friðrik, Ólöf og Örn ráðin til Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 28. febrúar 2018 11:45 Friðrik Friðriksson, Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir og Örn Viðar Skúlason Þau Friðrik Friðriksson, Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir og Örn Viðar Skúlason hafa verið ráðin til Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Friðrik mun starfa sem fjármálastjóri. Friðrik hefur bæði starfað við framkvæmdastjórn í fyrirtækjum og setið sem stjórnarformaður, meðal annars hjá CCP. Friðrik tók nýlega við stjórnarformennsku í Vaðlaheiðargöngum hf. Ólöf Vigdís og Örn Viðar munu starfa sem fjárfestingastjórar. Ólöf Vigdís öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi 2004, lauk námi í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum 2006 og er að ljúka MS námi í verkefnisstjórnun frá Háskóla Íslands. Örn Viðar hefur starfað bæði við stjórnun og rekstur fyrirtækja. Örn lauk prófi í Hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Örn starfaði síðast sem framkvæmdastjóri Proact heildverslunar frá 2008 til 2017. „Það er mér mikil ánægja að tilkynna um ráðningu nýs fjármálastjóra og tveggja nýrra fjárfestingastjóra hjá Nýsköpunarsjóði.“ segir Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins í fréttatilkynningu. „Ýmsar breytingar urðu hjá sjóðnum á árinu 2017 og fram undan eru mörg spennandi verkefni. Eignasafn sjóðsins er gott og innan þess eru fjölmörg fyrirtæki sem munu á næstu árum skila mikilli verðmætasköpun fyrir samfélagið.“ Vistaskipti Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Þau Friðrik Friðriksson, Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir og Örn Viðar Skúlason hafa verið ráðin til Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Friðrik mun starfa sem fjármálastjóri. Friðrik hefur bæði starfað við framkvæmdastjórn í fyrirtækjum og setið sem stjórnarformaður, meðal annars hjá CCP. Friðrik tók nýlega við stjórnarformennsku í Vaðlaheiðargöngum hf. Ólöf Vigdís og Örn Viðar munu starfa sem fjárfestingastjórar. Ólöf Vigdís öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi 2004, lauk námi í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum 2006 og er að ljúka MS námi í verkefnisstjórnun frá Háskóla Íslands. Örn Viðar hefur starfað bæði við stjórnun og rekstur fyrirtækja. Örn lauk prófi í Hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Örn starfaði síðast sem framkvæmdastjóri Proact heildverslunar frá 2008 til 2017. „Það er mér mikil ánægja að tilkynna um ráðningu nýs fjármálastjóra og tveggja nýrra fjárfestingastjóra hjá Nýsköpunarsjóði.“ segir Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins í fréttatilkynningu. „Ýmsar breytingar urðu hjá sjóðnum á árinu 2017 og fram undan eru mörg spennandi verkefni. Eignasafn sjóðsins er gott og innan þess eru fjölmörg fyrirtæki sem munu á næstu árum skila mikilli verðmætasköpun fyrir samfélagið.“
Vistaskipti Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira