Selja rúm fimm prósent í Arion banka Samúel Karl Ólason skrifar 14. febrúar 2018 09:30 Innlendu sjóðirnir kaupa 2,54 prósent í bankanum og þeir erlendu 2,8 prósent. Vísir/Stefán Innlendir og erlendir aðilar hafa keypt 5,34 prósent í Arion Banka í gegnum dótturfélag Kaupþings, Kaupskil ehf. Í tilkynningu frá bankanum segir að kaupendur séu fjöldi sjóða í rekstri fjögurra innlendra sjóðastýringarfyrirtækja og tveir af erlendum hluthöfum bankans, Trinity Investments (Attestor Capital LLP) og Goldman Sachs. Innlendu sjóðirnir kaupa 2,54 prósent í bankanum og þeir erlendu 2,8 prósent. Paul Copley, forstjóri Kaupþings segist í tilkynningunni fagna þessum áfanga og um sé að ræða lið í áframhaldandi viðleitni forsvarsmanna Arion banka í að innleysa eignasafn félagsins. „Með þessum viðskiptum koma innlendir sjóðir í eigu fjölmargra Íslendinga inn í hluthafahóp Arion banka. Ég hlakka til að vinna með þessum aðilum þegar við höldum áfram að selja hlut okkar í Arion banka.“ Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir jákvætt að hluthafahópur bankans þróist, verði breiðar og að innlendir aðilar komi inn í hluthafahópinn. „Tveir af núverandi hluthöfum árétta trú sína á bankanum með því að bæta við sína hlutabréfaeign. Þessi fjárfesting sýnir trú á því starfi sem fram hefur farið innan bankans og þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað. Fjárhagsleg staða bankans er sterk og hann nýtur góðrar stöðu á þeim mörkuðum sem hann starfar.“ Ráðgjafar Kaupþings í viðskiptunum voru Kvika banki, Logos og White & Case. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Innlendir og erlendir aðilar hafa keypt 5,34 prósent í Arion Banka í gegnum dótturfélag Kaupþings, Kaupskil ehf. Í tilkynningu frá bankanum segir að kaupendur séu fjöldi sjóða í rekstri fjögurra innlendra sjóðastýringarfyrirtækja og tveir af erlendum hluthöfum bankans, Trinity Investments (Attestor Capital LLP) og Goldman Sachs. Innlendu sjóðirnir kaupa 2,54 prósent í bankanum og þeir erlendu 2,8 prósent. Paul Copley, forstjóri Kaupþings segist í tilkynningunni fagna þessum áfanga og um sé að ræða lið í áframhaldandi viðleitni forsvarsmanna Arion banka í að innleysa eignasafn félagsins. „Með þessum viðskiptum koma innlendir sjóðir í eigu fjölmargra Íslendinga inn í hluthafahóp Arion banka. Ég hlakka til að vinna með þessum aðilum þegar við höldum áfram að selja hlut okkar í Arion banka.“ Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir jákvætt að hluthafahópur bankans þróist, verði breiðar og að innlendir aðilar komi inn í hluthafahópinn. „Tveir af núverandi hluthöfum árétta trú sína á bankanum með því að bæta við sína hlutabréfaeign. Þessi fjárfesting sýnir trú á því starfi sem fram hefur farið innan bankans og þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað. Fjárhagsleg staða bankans er sterk og hann nýtur góðrar stöðu á þeim mörkuðum sem hann starfar.“ Ráðgjafar Kaupþings í viðskiptunum voru Kvika banki, Logos og White & Case.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira