Daimler gæti hafa svindlað á útblástursprófunum Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. febrúar 2018 15:11 Daimler AG er framleiðandi Mercedes bíla, meðal annarra. Vísir/Myndasafn Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Reuters segja frá.Árið 2015 komst upp að Volkswagen hefði sett upp leynilegan hugbúnað í 580.000 díselbíla sinna í Bandaríkjunum, sem gerði bílunum kleift að losa 40 sinnum meira magn mengunarvaldandi lofttegunda en löglegt er á vegum úti, en standast á sama tíma allar útblástursprófanir hjá eftirlitsaðilum. Í kjölfar þess hafa auknar rannsóknir verið gerðar á útblæstri díselbíla hjá öðrum fyrirtækjum. Í ljós kom að hugbúnaður bíla Daimler býður meðal annars upp á að slökkt sé á útblásturshreinsun eftir að ekið hefur verið 26 kílómetra. Einnig býður hugbúnaðurinn upp á að útblásturhreinsunarkerfi hans þekki hvenær verið er að prófa bílinn eftir hraða eða hröðun. Bild am Sonntag sem fjallaði upprunalega um málið hefur einnig undir höndunum tölvupósta frá verkfræðingum Daimler sem drógu lögmæti slíkra möguleika í hugbúnaði í efa. Talsmaður Daimler hefur lítið viljað tjá sig um málið, segir þau gera hvað þau geta til að aðstoða yfirvöld Bandaríkjanna við rannsókn málsins og að þau hafi heitið fullum trúnaði við Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Bílar Loftslagsmál Tengdar fréttir Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Reuters segja frá.Árið 2015 komst upp að Volkswagen hefði sett upp leynilegan hugbúnað í 580.000 díselbíla sinna í Bandaríkjunum, sem gerði bílunum kleift að losa 40 sinnum meira magn mengunarvaldandi lofttegunda en löglegt er á vegum úti, en standast á sama tíma allar útblástursprófanir hjá eftirlitsaðilum. Í kjölfar þess hafa auknar rannsóknir verið gerðar á útblæstri díselbíla hjá öðrum fyrirtækjum. Í ljós kom að hugbúnaður bíla Daimler býður meðal annars upp á að slökkt sé á útblásturshreinsun eftir að ekið hefur verið 26 kílómetra. Einnig býður hugbúnaðurinn upp á að útblásturhreinsunarkerfi hans þekki hvenær verið er að prófa bílinn eftir hraða eða hröðun. Bild am Sonntag sem fjallaði upprunalega um málið hefur einnig undir höndunum tölvupósta frá verkfræðingum Daimler sem drógu lögmæti slíkra möguleika í hugbúnaði í efa. Talsmaður Daimler hefur lítið viljað tjá sig um málið, segir þau gera hvað þau geta til að aðstoða yfirvöld Bandaríkjanna við rannsókn málsins og að þau hafi heitið fullum trúnaði við Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.
Bílar Loftslagsmál Tengdar fréttir Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55