Setja af stað vinnumiðlun fyrir fanga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2018 13:09 Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni. Formaður félags fanga segir fasta vinnu auka líkurnar á að fólk haldi sig á beinu brautinni. Afstaða, félag fanga, hefur stofnað facebooksíðuna Atvinnumiðlun fanga þar sem fyrirtæki geta auglýst eftir að fá fanga til sín í vinnu og eins geta fangar auglýst eftir starfi á síðunni. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segir suma fanga eiga við félagslega fælni að stríða eftir afplánunina og eiga erfitt með að koma sér á framfæri. „Eitt af mikilvægustu og erfiðustu verkefnunum sem bíða fanga, það er áður en þeir losna úr afplánun, er að finna starf. Mörg fyrirtæki setja sakaskrá fyrir sig og önnur ekki. Sum fyrirtæki eru reyndar mjög velviljuð föngum og óska eftir að fá fanga í vinnu til sín. Einhvern veginn virðast þeir samt eiga erfitt með að fá vinnu.“Mikilvægt að hafa fastar tekjur Guðmundur Ingi bendir á að til að byggja upp nýtt líf þurfi að hafa fastar tekjur. „Ef þú ert ekki með fastar tekjur eða eitthvað fyrir stafni þá er það yfirleitt leið aftur inn í fangelsi.“ Hann vonar að samfélagið verði betur í stakk búið að taka á móti föngum sem hafa drauma um að lifa án glæpa og hafa ýmislegt að gefa til baka til samfélagsins. „Við búum yfir miklum fjársjóði í fangelsunum. Það eru menn sem geta gert í raun og veru mjög margt. Þó þeir séu kannski minna í bóklegum fögum eða annað slíkt þá er mjög mikið af hæfileikaríku fólki. Þetta er fólk sem hefur lent í ýmsu og vill byggja sig upp aftur,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu. Fangelsismál Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Sjá meira
Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni. Formaður félags fanga segir fasta vinnu auka líkurnar á að fólk haldi sig á beinu brautinni. Afstaða, félag fanga, hefur stofnað facebooksíðuna Atvinnumiðlun fanga þar sem fyrirtæki geta auglýst eftir að fá fanga til sín í vinnu og eins geta fangar auglýst eftir starfi á síðunni. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segir suma fanga eiga við félagslega fælni að stríða eftir afplánunina og eiga erfitt með að koma sér á framfæri. „Eitt af mikilvægustu og erfiðustu verkefnunum sem bíða fanga, það er áður en þeir losna úr afplánun, er að finna starf. Mörg fyrirtæki setja sakaskrá fyrir sig og önnur ekki. Sum fyrirtæki eru reyndar mjög velviljuð föngum og óska eftir að fá fanga í vinnu til sín. Einhvern veginn virðast þeir samt eiga erfitt með að fá vinnu.“Mikilvægt að hafa fastar tekjur Guðmundur Ingi bendir á að til að byggja upp nýtt líf þurfi að hafa fastar tekjur. „Ef þú ert ekki með fastar tekjur eða eitthvað fyrir stafni þá er það yfirleitt leið aftur inn í fangelsi.“ Hann vonar að samfélagið verði betur í stakk búið að taka á móti föngum sem hafa drauma um að lifa án glæpa og hafa ýmislegt að gefa til baka til samfélagsins. „Við búum yfir miklum fjársjóði í fangelsunum. Það eru menn sem geta gert í raun og veru mjög margt. Þó þeir séu kannski minna í bóklegum fögum eða annað slíkt þá er mjög mikið af hæfileikaríku fólki. Þetta er fólk sem hefur lent í ýmsu og vill byggja sig upp aftur,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu.
Fangelsismál Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Sjá meira