Setja af stað vinnumiðlun fyrir fanga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2018 13:09 Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni. Formaður félags fanga segir fasta vinnu auka líkurnar á að fólk haldi sig á beinu brautinni. Afstaða, félag fanga, hefur stofnað facebooksíðuna Atvinnumiðlun fanga þar sem fyrirtæki geta auglýst eftir að fá fanga til sín í vinnu og eins geta fangar auglýst eftir starfi á síðunni. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segir suma fanga eiga við félagslega fælni að stríða eftir afplánunina og eiga erfitt með að koma sér á framfæri. „Eitt af mikilvægustu og erfiðustu verkefnunum sem bíða fanga, það er áður en þeir losna úr afplánun, er að finna starf. Mörg fyrirtæki setja sakaskrá fyrir sig og önnur ekki. Sum fyrirtæki eru reyndar mjög velviljuð föngum og óska eftir að fá fanga í vinnu til sín. Einhvern veginn virðast þeir samt eiga erfitt með að fá vinnu.“Mikilvægt að hafa fastar tekjur Guðmundur Ingi bendir á að til að byggja upp nýtt líf þurfi að hafa fastar tekjur. „Ef þú ert ekki með fastar tekjur eða eitthvað fyrir stafni þá er það yfirleitt leið aftur inn í fangelsi.“ Hann vonar að samfélagið verði betur í stakk búið að taka á móti föngum sem hafa drauma um að lifa án glæpa og hafa ýmislegt að gefa til baka til samfélagsins. „Við búum yfir miklum fjársjóði í fangelsunum. Það eru menn sem geta gert í raun og veru mjög margt. Þó þeir séu kannski minna í bóklegum fögum eða annað slíkt þá er mjög mikið af hæfileikaríku fólki. Þetta er fólk sem hefur lent í ýmsu og vill byggja sig upp aftur,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu. Fangelsismál Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni. Formaður félags fanga segir fasta vinnu auka líkurnar á að fólk haldi sig á beinu brautinni. Afstaða, félag fanga, hefur stofnað facebooksíðuna Atvinnumiðlun fanga þar sem fyrirtæki geta auglýst eftir að fá fanga til sín í vinnu og eins geta fangar auglýst eftir starfi á síðunni. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segir suma fanga eiga við félagslega fælni að stríða eftir afplánunina og eiga erfitt með að koma sér á framfæri. „Eitt af mikilvægustu og erfiðustu verkefnunum sem bíða fanga, það er áður en þeir losna úr afplánun, er að finna starf. Mörg fyrirtæki setja sakaskrá fyrir sig og önnur ekki. Sum fyrirtæki eru reyndar mjög velviljuð föngum og óska eftir að fá fanga í vinnu til sín. Einhvern veginn virðast þeir samt eiga erfitt með að fá vinnu.“Mikilvægt að hafa fastar tekjur Guðmundur Ingi bendir á að til að byggja upp nýtt líf þurfi að hafa fastar tekjur. „Ef þú ert ekki með fastar tekjur eða eitthvað fyrir stafni þá er það yfirleitt leið aftur inn í fangelsi.“ Hann vonar að samfélagið verði betur í stakk búið að taka á móti föngum sem hafa drauma um að lifa án glæpa og hafa ýmislegt að gefa til baka til samfélagsins. „Við búum yfir miklum fjársjóði í fangelsunum. Það eru menn sem geta gert í raun og veru mjög margt. Þó þeir séu kannski minna í bóklegum fögum eða annað slíkt þá er mjög mikið af hæfileikaríku fólki. Þetta er fólk sem hefur lent í ýmsu og vill byggja sig upp aftur,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu.
Fangelsismál Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira