Opna mathöll í Kringlunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. október 2018 11:54 Unnið er hörðum höndum að því að standsetja rýmið, þar sem opnuð verður mathöll á nýju ári. Vísir/Vilhelm Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað „mathöll.“ Að sögn Sigurjóns Arnar Þórssonar, framkvæmdastjóra Kringlunnar, er ætlunin að í rýminu muni minni rekstraraðilar fá pláss til að gera matreiðslu sinni hátt undir höfði. Áherslan verði lögð á einyrkja, en ekki samstæður - sem eru fyrirferðamiklar á Stjörnutorginu sjálfu. Hann segir talsverðan áhuga vera á rýminu, þó ekki sé búið að staðfesta endanlega hvaða veitingasala verður í mathöllinni. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Sigurjón segir að vonir standi einnig til að opnun mathallarinnar muni gefa forsmekkinn af því sem koma skal á Stjörnutorgi. „Þetta útlit sem verður til í mathöllinni mun hægt og rólega fikra sig út á sjálft Stjörnutorgið, sem mun svo sjálft taka breytingum,“ útskýrir Sigurjón. Ekki sé búið að taka endanlegar ákvarðanir um það hvað þær breytingar fela í sér en að í þeim efnum liggi „allt undir,“ að sögn Sigurjóns. „Ákveðinn grunnur“ verði þó alltaf til staðar, þrátt fyrir útlitsbreytingar. Matur Neytendur Kringlan Mest lesið Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað „mathöll.“ Að sögn Sigurjóns Arnar Þórssonar, framkvæmdastjóra Kringlunnar, er ætlunin að í rýminu muni minni rekstraraðilar fá pláss til að gera matreiðslu sinni hátt undir höfði. Áherslan verði lögð á einyrkja, en ekki samstæður - sem eru fyrirferðamiklar á Stjörnutorginu sjálfu. Hann segir talsverðan áhuga vera á rýminu, þó ekki sé búið að staðfesta endanlega hvaða veitingasala verður í mathöllinni. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Sigurjón segir að vonir standi einnig til að opnun mathallarinnar muni gefa forsmekkinn af því sem koma skal á Stjörnutorgi. „Þetta útlit sem verður til í mathöllinni mun hægt og rólega fikra sig út á sjálft Stjörnutorgið, sem mun svo sjálft taka breytingum,“ útskýrir Sigurjón. Ekki sé búið að taka endanlegar ákvarðanir um það hvað þær breytingar fela í sér en að í þeim efnum liggi „allt undir,“ að sögn Sigurjóns. „Ákveðinn grunnur“ verði þó alltaf til staðar, þrátt fyrir útlitsbreytingar.
Matur Neytendur Kringlan Mest lesið Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira