Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour