Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour