Leikmenn Chicago Bulls fengu að bjóða mömmunum sínum með til New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2018 23:30 Mömmurnar samankomnar. Mynd/Twitter/@chicagobulls Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York sem fór fram í nótt. Chicago Bulls vann þar frábæran sigur á New York Knicks liðinu, 122-119, eftir tvíframlengdan leik þar sem Finninn Lauri Markkanen setti persónulegt met með því að skora 33 stig. Leikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York og með í för voru mömmur flest allra leikmanna Bulls liðsins. Leikmenn Chicago Bulls fengu nefnilega að bjóða mömmunum sínum með til New York. Það vantaði bara þrjár en mömmur Lauri Markkanen, Niko Mirotic og Paul Zipser voru fjarverandi enda allar búsettar utan Bandaríkjanna. Leikmenn og mæður þeirra fengu að eyða miklum tíma saman í þessari ferð til New York en félagið hafði skipulagt skemmtilega ferð þar sem mömmurnar voru í aðalhlutverki.The Moms are all ready for tonight’s game! #CHIatNYKpic.twitter.com/USaZRjyEDP — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 10, 2018 Það bjuggust flestir við litlu af Chicago Bulls liðinu í vetur enda hefur verið hröð endurnýjun á leikmannahópnum en þetta lið hefur staðið sig frábærlega síðustu mánuði. Nýliðarnir Kris Dunn og Lauri Markkanen hafa báðir spilað mjög vel og þá hafa þeir Niko Mirotic og Bobby Portis komið sterkir til baka eftir að hafa lent í slagsmálum á æfingu rétt fyrir tímabilið. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Chicago Bulls hlaupa í gegnum „mömmugöngin“ fyrir leikinn.Does it get any cuter than the players running through a cheering Mom tunnel?! ???? pic.twitter.com/gm1CXztK9Z — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 11, 2018 NBA Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Sjá meira
Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York sem fór fram í nótt. Chicago Bulls vann þar frábæran sigur á New York Knicks liðinu, 122-119, eftir tvíframlengdan leik þar sem Finninn Lauri Markkanen setti persónulegt met með því að skora 33 stig. Leikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York og með í för voru mömmur flest allra leikmanna Bulls liðsins. Leikmenn Chicago Bulls fengu nefnilega að bjóða mömmunum sínum með til New York. Það vantaði bara þrjár en mömmur Lauri Markkanen, Niko Mirotic og Paul Zipser voru fjarverandi enda allar búsettar utan Bandaríkjanna. Leikmenn og mæður þeirra fengu að eyða miklum tíma saman í þessari ferð til New York en félagið hafði skipulagt skemmtilega ferð þar sem mömmurnar voru í aðalhlutverki.The Moms are all ready for tonight’s game! #CHIatNYKpic.twitter.com/USaZRjyEDP — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 10, 2018 Það bjuggust flestir við litlu af Chicago Bulls liðinu í vetur enda hefur verið hröð endurnýjun á leikmannahópnum en þetta lið hefur staðið sig frábærlega síðustu mánuði. Nýliðarnir Kris Dunn og Lauri Markkanen hafa báðir spilað mjög vel og þá hafa þeir Niko Mirotic og Bobby Portis komið sterkir til baka eftir að hafa lent í slagsmálum á æfingu rétt fyrir tímabilið. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Chicago Bulls hlaupa í gegnum „mömmugöngin“ fyrir leikinn.Does it get any cuter than the players running through a cheering Mom tunnel?! ???? pic.twitter.com/gm1CXztK9Z — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 11, 2018
NBA Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Sjá meira