Sigurður Gísli fluttur heim og vill byltingu í umhverfismálum Þorbjörn Þórðarson skrifar 26. apríl 2018 20:30 Sigurður Gísli Pálmason kaupsýslumaður og stjórnarformaður IKEA segir þörf á viðhorfsbyltingu í umhverfismálum í anda #metoo. Hann segir að tími stórra virkjana sé liðinn en hann stendur fyrir ráðstefnu um byggðaþróun og umhverfismál á morgun. Sigurður Gísli Pálmason, fjárfestir og stjórnarformaður IKEA á Íslandi, er nú fluttur heim til Íslands eftir að hafa búið í Santa Monica í Kaliforníu um árabil. Sigurður Gísli, sem hóf sinn feril í viðskiptum með föður sínum Pálma Jónssyni stofnanda Hagkaupa, er mikill áhugamaður um umhverfisvernd. Hann stendur fyrir ráðstefnu í Veröld, húsi Vigdísar, á morgun um nýja nálgun okkar Íslendinga í samspili umhverfisverndar annars vegar og atvinnu- og byggðaþróunar hins vegar. „Við eigum að hætta að hugsa um stórar virkjanir. Sá tími er liðinn. Við eigum að skilja eitthvað eftir handa komandi kynslóðum. Við eigum að einbeita okkur að því að við erum varðmenn náttúrunnar og landsins. Við eigum að skila náttúrunni af okkur til afkomenda okkar í betra ásigkomulagi en hún var í. Ef við erum sammála um það markmið þá mun okkur vegna vel,“ segir Sigurður Gísli. „Tíminn er meira samþjappaður“ Ráðstefnan verður í Veröld og hefst klukkan tíu í fyrramálið. Þar munu sex erlendir fyrirlesarar fara yfir áherslur um samspil atvinnuppbyggingar og náttúruverndar. Sigurður Gísli segist skynja viðhorfsbreytingu í samfélaginu í umhverfismálum. „Við sjáum að tíminn er meira samþjappaður núna en hann hefur verið. Metoo-byltingin sem gerðist bara nánast á einni nóttu leiddi til hugarfarsbreytingar og kúltúrbreytingar í samfélaginu. Ég held að það sama sé að gerast með náttúruna. Hún þarf sína varðmenn og það þarf að draga sverð úr slíðrum og koma henni til verndar. Því þó að hún geti verið harkaleg og erfið viðfangs er hún líka blíð og viðkvæm. Við verðum að búa í sátt við hana því annars tortímir hún okkur,“ segir Sigurður Gísli. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Sigurður Gísli Pálmason kaupsýslumaður og stjórnarformaður IKEA segir þörf á viðhorfsbyltingu í umhverfismálum í anda #metoo. Hann segir að tími stórra virkjana sé liðinn en hann stendur fyrir ráðstefnu um byggðaþróun og umhverfismál á morgun. Sigurður Gísli Pálmason, fjárfestir og stjórnarformaður IKEA á Íslandi, er nú fluttur heim til Íslands eftir að hafa búið í Santa Monica í Kaliforníu um árabil. Sigurður Gísli, sem hóf sinn feril í viðskiptum með föður sínum Pálma Jónssyni stofnanda Hagkaupa, er mikill áhugamaður um umhverfisvernd. Hann stendur fyrir ráðstefnu í Veröld, húsi Vigdísar, á morgun um nýja nálgun okkar Íslendinga í samspili umhverfisverndar annars vegar og atvinnu- og byggðaþróunar hins vegar. „Við eigum að hætta að hugsa um stórar virkjanir. Sá tími er liðinn. Við eigum að skilja eitthvað eftir handa komandi kynslóðum. Við eigum að einbeita okkur að því að við erum varðmenn náttúrunnar og landsins. Við eigum að skila náttúrunni af okkur til afkomenda okkar í betra ásigkomulagi en hún var í. Ef við erum sammála um það markmið þá mun okkur vegna vel,“ segir Sigurður Gísli. „Tíminn er meira samþjappaður“ Ráðstefnan verður í Veröld og hefst klukkan tíu í fyrramálið. Þar munu sex erlendir fyrirlesarar fara yfir áherslur um samspil atvinnuppbyggingar og náttúruverndar. Sigurður Gísli segist skynja viðhorfsbreytingu í samfélaginu í umhverfismálum. „Við sjáum að tíminn er meira samþjappaður núna en hann hefur verið. Metoo-byltingin sem gerðist bara nánast á einni nóttu leiddi til hugarfarsbreytingar og kúltúrbreytingar í samfélaginu. Ég held að það sama sé að gerast með náttúruna. Hún þarf sína varðmenn og það þarf að draga sverð úr slíðrum og koma henni til verndar. Því þó að hún geti verið harkaleg og erfið viðfangs er hún líka blíð og viðkvæm. Við verðum að búa í sátt við hana því annars tortímir hún okkur,“ segir Sigurður Gísli.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent