26 prósenta munur á markvörslunni í fyrri og seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 16:00 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/Ernir Það er vissulega að nóg að taka þegar kemur að frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM í Króatíu en íslensku strákarnir pökkuðu saman fórum sínum í morgun og eru á heimleið. Eitt af því sem vekur hvað mesta athygli er frammistaða markvarða íslenska liðsins og þá sérstaklega skortur á markvörslu í seinni hálfleikjum leikjanna. HBStatz hefur tekið saman tölfræði íslenska liðsins á Evrópumótinu og þar kemur vel í ljós þessi gríðarlegi munur á markvörslunni í fyrri og seinni hálfleik. Björgvin Páll Gústavsson stóð í íslenska markinu nær allan tímann og hann var að byrja leikina vel. Björgvin Páll varði þannig 11 skot í fyrri hálfleik á móti Svíum (58 prósent markvarsla) og 10 skot í fyrri hálfleik á móti Serbum (46 prósent markvarsla). Björgvin varði reyndar „bara“ fimm skot í fyrri hálfleik á móti Króötum (26 prósent markvarsla) en eitt þeirra var vítaskot. Samtals gerir þetta 43,4 prósent markvörslu í fyrri hálfleik og 8,7 skot varin að meðaltali á fyrstu 30 mínútum leikjanna. Markvarslan hrundi hinsvegar í seinni hálfleiknunum. Íslensku markverðirnir vörðu þannig aðeins samtals 10 skot í seinni hálfleik í þessum þremur leikjum og aðeins 17 prósent skota sem á þá komu. Þetta þýðir að markvarslan fór úr 43 prósentum niður í 17 prósent og lækkaði því um heil 26 prósentustig milli hálfleikja sem er gríðarlegur munur.Markvarslan í fyrri hálfleik (Frá HB Statz): Svíþjóð: 11 af 19 - 57,9% Króatía: 5 af 19 - 26,3% Serbía: 10 af 22 - 45,5%Samtals: 26 af 60 - 43,4%Markvarslan í seinni hálfleik (Frá HB Statz): Svíþjóð: 4/20 - 20,0% Króatía: 3/18 - 16,7% Serbía: 3/20 - 15%Samtals: 10 af 58 - 17,2% EM 2018 í handbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Það er vissulega að nóg að taka þegar kemur að frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM í Króatíu en íslensku strákarnir pökkuðu saman fórum sínum í morgun og eru á heimleið. Eitt af því sem vekur hvað mesta athygli er frammistaða markvarða íslenska liðsins og þá sérstaklega skortur á markvörslu í seinni hálfleikjum leikjanna. HBStatz hefur tekið saman tölfræði íslenska liðsins á Evrópumótinu og þar kemur vel í ljós þessi gríðarlegi munur á markvörslunni í fyrri og seinni hálfleik. Björgvin Páll Gústavsson stóð í íslenska markinu nær allan tímann og hann var að byrja leikina vel. Björgvin Páll varði þannig 11 skot í fyrri hálfleik á móti Svíum (58 prósent markvarsla) og 10 skot í fyrri hálfleik á móti Serbum (46 prósent markvarsla). Björgvin varði reyndar „bara“ fimm skot í fyrri hálfleik á móti Króötum (26 prósent markvarsla) en eitt þeirra var vítaskot. Samtals gerir þetta 43,4 prósent markvörslu í fyrri hálfleik og 8,7 skot varin að meðaltali á fyrstu 30 mínútum leikjanna. Markvarslan hrundi hinsvegar í seinni hálfleiknunum. Íslensku markverðirnir vörðu þannig aðeins samtals 10 skot í seinni hálfleik í þessum þremur leikjum og aðeins 17 prósent skota sem á þá komu. Þetta þýðir að markvarslan fór úr 43 prósentum niður í 17 prósent og lækkaði því um heil 26 prósentustig milli hálfleikja sem er gríðarlegur munur.Markvarslan í fyrri hálfleik (Frá HB Statz): Svíþjóð: 11 af 19 - 57,9% Króatía: 5 af 19 - 26,3% Serbía: 10 af 22 - 45,5%Samtals: 26 af 60 - 43,4%Markvarslan í seinni hálfleik (Frá HB Statz): Svíþjóð: 4/20 - 20,0% Króatía: 3/18 - 16,7% Serbía: 3/20 - 15%Samtals: 10 af 58 - 17,2%
EM 2018 í handbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira