Houston tók forystuna í einvíginu Dagur Lárusson skrifar 5. maí 2018 09:00 James Harden hélt uppteknum hætti. vísir/getty James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. Bæði liðin voru voru búin að vinna einn leik hvort fyrir þennan leik og því möguleiki á að taka forystuna í einvíginu með sigri og var það augljóst frá fyrsta leikhluta að Rockets ætluðu sér sigur en staðan eftir fyrsta leikhluta var 39-22. Houston Rockets hélt forystu sinni í öðrum leikhluta og skoraði 31 stig gegn aðeins 18 frá Utah Jazz og var staðan því 70-40 í hálfleiknum og útlitið ekki gott fyrir Utah. Í síðustu tveimur leikhlutunum skoraði Utah Jazz fleiri stig heldur en Rockets en það dugði þó ekki til því Utah náði aðeins að minnka forskotið niður í 21 stig og var lokastaðan því 113-92 fyrir Rockets. Stigahæstur í liði Houston Rockets var eins og svo oft James Harden en hann var með 25 stig og gaf 12 stoðsendingar en Royce O´Neale var næststigahæstur í liði Utah með 17 stig. Golden State mistókst að komast í 3-0 forystu í einvígi sínu gegn New Orleans Pelicans í nótt en Anthony Davis átti stórleik í liði Pelicans. Pelicans voru augljóslega staðráðnir í það að stoppa Golden State frá fyrstu mínútu en staðan eftir fyrsta leikhlutann var 30-21 fyrir Pelicans. Golde State náði þó minnka forystuna þegar leið á annan leikhluta og var staðan 32-56 í hálfleiknum. Pelicans leyfðu þó Golden State ekki að komast nær og juku forystu sína þegar líða fór á leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur 119-100 og færðu því spennu í einvígið. Anthony Davis var stigahæstur í liði Pelicans með 33 stig á meðan Klay Thompson var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr sigri Houston Rockets. NBA Tengdar fréttir Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30. apríl 2018 06:57 Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3. maí 2018 07:13 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira
James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. Bæði liðin voru voru búin að vinna einn leik hvort fyrir þennan leik og því möguleiki á að taka forystuna í einvíginu með sigri og var það augljóst frá fyrsta leikhluta að Rockets ætluðu sér sigur en staðan eftir fyrsta leikhluta var 39-22. Houston Rockets hélt forystu sinni í öðrum leikhluta og skoraði 31 stig gegn aðeins 18 frá Utah Jazz og var staðan því 70-40 í hálfleiknum og útlitið ekki gott fyrir Utah. Í síðustu tveimur leikhlutunum skoraði Utah Jazz fleiri stig heldur en Rockets en það dugði þó ekki til því Utah náði aðeins að minnka forskotið niður í 21 stig og var lokastaðan því 113-92 fyrir Rockets. Stigahæstur í liði Houston Rockets var eins og svo oft James Harden en hann var með 25 stig og gaf 12 stoðsendingar en Royce O´Neale var næststigahæstur í liði Utah með 17 stig. Golden State mistókst að komast í 3-0 forystu í einvígi sínu gegn New Orleans Pelicans í nótt en Anthony Davis átti stórleik í liði Pelicans. Pelicans voru augljóslega staðráðnir í það að stoppa Golden State frá fyrstu mínútu en staðan eftir fyrsta leikhlutann var 30-21 fyrir Pelicans. Golde State náði þó minnka forystuna þegar leið á annan leikhluta og var staðan 32-56 í hálfleiknum. Pelicans leyfðu þó Golden State ekki að komast nær og juku forystu sína þegar líða fór á leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur 119-100 og færðu því spennu í einvígið. Anthony Davis var stigahæstur í liði Pelicans með 33 stig á meðan Klay Thompson var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr sigri Houston Rockets.
NBA Tengdar fréttir Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30. apríl 2018 06:57 Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3. maí 2018 07:13 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira
Harden byrjaði undanúrslitin á skotsýningu Houston Rockets byrjuðu undanúrslit vesturdeildar NBA deildarinnar í körfubolta á sigri á Utah Jazz á heimavelli í nótt. 30. apríl 2018 06:57
Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3. maí 2018 07:13