Hælisumsóknum fækkaði í Evrópu en fjölgaði á Íslandi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. janúar 2017 20:00 Hælisumsóknum í þeim löndum sem við berum okkur saman fækkaði mikið árið 2016. Á Íslandi er þróunin allt önnur en árið 2016 sóttu þrefalt fleiri um hæli en árið á undan. Þorsteinn Gunnarsson, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir erfitt að finna útskýringar á þessari þróun. Þýskaland er vinsælasti áfangastaður flóttamanna í Evrópu. 280.000 einstaklingar sóttu um hæli í Þýskalandi árið 2016 en umsóknirnar voru um 890.000 árið 2015. Innanríkisráðherra landsins, Thomas de Maiziére, hefur sagt fækkunina vera vegna þess að nokkur ríki á Balkanskaga lokuðu landamærum sínum í fyrra. Á sama tíma og hælisumsóknum hefur fækkað í þeim löndum sem við berum okkur saman við, hefur þeim fjölgað á Íslandi. Árið 2015 sóttu 31.000 manns um hæli í Noregi miðað við 3.500 manns árið 2016. Í Svíðþjóð sóttu 163.000 manns um hæli árið 2015 en 30.000 árið 2016. Í Finnlandi sóttu 32.500 manns um hæli árið 2015 en 5.500 árið áður. Á Íslandi er staðan hins vegar allt önnur en 350 manns sóttu um hæli árið 2015 en umsóknir voru rúmlegta þrivsar sinnum fleiri árið 2016 eða 1130 talsins. „Við erum ekki með neinar ábyggilegar skýringar í höndunum en það er alveg ljóst þegar við lítum yfir tölur síðasta árs að það hafa ákveðin þjóðarbrot verið mjög áberandi hjá okkur, fyrst og fremst frá Vestur-Balkan sem hafa verið að koma hingað og leita hælis. Afhverju við erum að sjá aukningu á meðan önnur ríki eru að sjá fækkun, við höfum ekki ábyggilega skýringu á því.“ Segir Þorsteinn Gunnarsson, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar. Stofnunin sé ekki búin að setja niður langtímaspá fyrir árið 2016 en gert sé ráð fyrir að minnsta kosti 600 umsóknum. „Fyrstu vikur þessa árs fara rólega af stað en þó erum við ennþá að sjá nokkuð um hælisleitendur sem eru að koma til landsins. Enn og aftur við fengum mjög mikið af umsóknum á síðustu mánuðum ársins 2016 og við erum í raun ennþá að vinna úr því. Okkur tókst einnig að afgreiða tæplega 980 mál á síðasta ári þannig við erum nokkuð sátt við,“ segir Þorsteinn. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Hælisumsóknum í þeim löndum sem við berum okkur saman fækkaði mikið árið 2016. Á Íslandi er þróunin allt önnur en árið 2016 sóttu þrefalt fleiri um hæli en árið á undan. Þorsteinn Gunnarsson, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir erfitt að finna útskýringar á þessari þróun. Þýskaland er vinsælasti áfangastaður flóttamanna í Evrópu. 280.000 einstaklingar sóttu um hæli í Þýskalandi árið 2016 en umsóknirnar voru um 890.000 árið 2015. Innanríkisráðherra landsins, Thomas de Maiziére, hefur sagt fækkunina vera vegna þess að nokkur ríki á Balkanskaga lokuðu landamærum sínum í fyrra. Á sama tíma og hælisumsóknum hefur fækkað í þeim löndum sem við berum okkur saman við, hefur þeim fjölgað á Íslandi. Árið 2015 sóttu 31.000 manns um hæli í Noregi miðað við 3.500 manns árið 2016. Í Svíðþjóð sóttu 163.000 manns um hæli árið 2015 en 30.000 árið 2016. Í Finnlandi sóttu 32.500 manns um hæli árið 2015 en 5.500 árið áður. Á Íslandi er staðan hins vegar allt önnur en 350 manns sóttu um hæli árið 2015 en umsóknir voru rúmlegta þrivsar sinnum fleiri árið 2016 eða 1130 talsins. „Við erum ekki með neinar ábyggilegar skýringar í höndunum en það er alveg ljóst þegar við lítum yfir tölur síðasta árs að það hafa ákveðin þjóðarbrot verið mjög áberandi hjá okkur, fyrst og fremst frá Vestur-Balkan sem hafa verið að koma hingað og leita hælis. Afhverju við erum að sjá aukningu á meðan önnur ríki eru að sjá fækkun, við höfum ekki ábyggilega skýringu á því.“ Segir Þorsteinn Gunnarsson, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar. Stofnunin sé ekki búin að setja niður langtímaspá fyrir árið 2016 en gert sé ráð fyrir að minnsta kosti 600 umsóknum. „Fyrstu vikur þessa árs fara rólega af stað en þó erum við ennþá að sjá nokkuð um hælisleitendur sem eru að koma til landsins. Enn og aftur við fengum mjög mikið af umsóknum á síðustu mánuðum ársins 2016 og við erum í raun ennþá að vinna úr því. Okkur tókst einnig að afgreiða tæplega 980 mál á síðasta ári þannig við erum nokkuð sátt við,“ segir Þorsteinn.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira