Janus: Gerðist mjög hratt með Álaborg Arnar Björnsson skrifar 13. janúar 2017 15:37 Þau tíðindi bárust í dag að Janus Daði Smárason myndi ekki spila áfram með Haukum heldur fara beint til Álaborgar eftir HM en hann samdi við félagið á dögunum. „Það þróaðist þannig og þetta gerðist dálítið hratt. Það eru spennandi tímar en það er ekki strax því ég er á HM núna. Ég ætla að njóta þess,“ sagði Janus Daði yfirvegaður líkt og venjulega. Þú ert svo rosalega einbeittur að þú vilt ekkert tala um að þú sért að fara strax eftir HM í dönsku deildina? „Ég er ekki einu sinni búinn að hugsa nein góð svör ef þú ætlar að spyrja mig einhverra spurninga núna. Þetta er búið að vera æðislegt, forréttindi.“ Þú ætlar að vera í þessu landsliði í mörg ár, 20? „Verður maður ekki að slá Guðjón Val út því þetta er að verða hálfvandræðalegt hvað hann er búinn að endast lengi en ekki við hinir. Ég geri mitt besta." Janus Daði segir það tilhlökkun að mæta Slóvenum á morgun „Að sama skapi vorum við hundsvekktir að hafa ekki náð meiru út úr þessum Spánarleik. Við hlökkum til að rífa í okkur þessi stig.“ Verður þetta svipaður leikur og gegn Spánverjum? „Þetta er allt drulluerfitt og við þurfum að hafa mikið fyrir þessu. Þess vegna erum við líka í þessu og þetta er hörkuáskorun“. Auðveldur sigur Slóvena á Angólamönnum, þeir þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum. „Það er kannski smá gæðamunur þar á en við erum með fullt af öðrum leikjum þeirra sem við getum horft á og reynum að kortleggja þá vel.“ Þeir eru með ungt og ferskt lið, verður þetta ekki mikilll átakaleikur? „Jú, en við erum líka ungir og ferskir og verðum að jafna það og vonandi koma þá sáttir úr leiknum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59 Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13. janúar 2017 15:30 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Sjá meira
Þau tíðindi bárust í dag að Janus Daði Smárason myndi ekki spila áfram með Haukum heldur fara beint til Álaborgar eftir HM en hann samdi við félagið á dögunum. „Það þróaðist þannig og þetta gerðist dálítið hratt. Það eru spennandi tímar en það er ekki strax því ég er á HM núna. Ég ætla að njóta þess,“ sagði Janus Daði yfirvegaður líkt og venjulega. Þú ert svo rosalega einbeittur að þú vilt ekkert tala um að þú sért að fara strax eftir HM í dönsku deildina? „Ég er ekki einu sinni búinn að hugsa nein góð svör ef þú ætlar að spyrja mig einhverra spurninga núna. Þetta er búið að vera æðislegt, forréttindi.“ Þú ætlar að vera í þessu landsliði í mörg ár, 20? „Verður maður ekki að slá Guðjón Val út því þetta er að verða hálfvandræðalegt hvað hann er búinn að endast lengi en ekki við hinir. Ég geri mitt besta." Janus Daði segir það tilhlökkun að mæta Slóvenum á morgun „Að sama skapi vorum við hundsvekktir að hafa ekki náð meiru út úr þessum Spánarleik. Við hlökkum til að rífa í okkur þessi stig.“ Verður þetta svipaður leikur og gegn Spánverjum? „Þetta er allt drulluerfitt og við þurfum að hafa mikið fyrir þessu. Þess vegna erum við líka í þessu og þetta er hörkuáskorun“. Auðveldur sigur Slóvena á Angólamönnum, þeir þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum. „Það er kannski smá gæðamunur þar á en við erum með fullt af öðrum leikjum þeirra sem við getum horft á og reynum að kortleggja þá vel.“ Þeir eru með ungt og ferskt lið, verður þetta ekki mikilll átakaleikur? „Jú, en við erum líka ungir og ferskir og verðum að jafna það og vonandi koma þá sáttir úr leiknum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59 Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13. janúar 2017 15:30 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Sjá meira
Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59
Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13. janúar 2017 15:30
Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45
Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42