
Erlendis er kaffið selt í verslunum sem er oft líkt við skartgripabúðir þar sem mikið er gert úr íburði. Kaffihylki sem seld eru í Nespresso vélar hér á landi koma aftur á móti frá öðrum framleiðendum fyrir utan verslunina Fitness Sport sem hefur selt þau af og til.