Enn hækka stjórnarlaun í HB Granda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2017 09:02 Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, á blaðamannafundi á dögunum á Akranesi. Vísir/Anton BRink Laun stjórnarmanna í HB Granda verða 264 þúsund krónur á mánuði og formaður stjórnar fær 528 þúsund krónur í sinn hlut samkvæmt tillögu sem liggur frammi fyrir aðalfund félagsins sem fram fer þann 5. maí. Laun stjórnarmanna árið 2014 voru 150 þúsund krónur og munu þau því hafa hækkað um 76 prósent á þremur árum. Dagskrá og tillögur fyrir aðalfundinn voru birtar á vefsíðu HB Granda í gær. Stjórnin leggur til að ein króna verði greidd á hlut í arðgreiðslu til hluthafa, eða um 1,8 milljarðar króna í það heila. Arðurinn verði greiddur þann 31. maí. Hagnaður HB Granda á síðasta ári nam 26,2 milljónum evra eða 3,1 milljarði íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Hagnaðurinn var tæplega tvöfaldur árið á undan. Rétt rúmar tvær vikur eru liðnar síðan HB Grandi tilkynnti að til stæði að hætta botnfiskvinnslu á Akranesi. Tæplega 100 manns myndu missa vinnuna. Ákvörðuninni hefur verið frestað fram á haust eftir að bæjarstjórn Akranes biðlaði til fyrirtækisins og lofaði öllu fögru varðandi uppbyggingu á höfninni á Akranesi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, hefur varað við of mikilli bjartsýni varðandi framhaldið á Akranesi. Tengdar fréttir Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48 Óljóst hvernig ný höfn snýr við taprekstri Granda á Akranesi Forstjóri HB Granda getur ekki svarað því hvernig bætt hafnaraðstaða á Akranesi getur snúið við taprekstri landvinnslunnar á staðnum. 31. mars 2017 06:00 Reiðarslag fyrir Skagamenn: „Það búast allir við hinu versta á miðvikudaginn“ "Fólk var bara mjög slegið og mikil þögn. Það var ekki klappað fyrir forstjóranum í þetta skiptið,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona hjá HB Granda á Akranesi. 27. mars 2017 16:26 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Laun stjórnarmanna í HB Granda verða 264 þúsund krónur á mánuði og formaður stjórnar fær 528 þúsund krónur í sinn hlut samkvæmt tillögu sem liggur frammi fyrir aðalfund félagsins sem fram fer þann 5. maí. Laun stjórnarmanna árið 2014 voru 150 þúsund krónur og munu þau því hafa hækkað um 76 prósent á þremur árum. Dagskrá og tillögur fyrir aðalfundinn voru birtar á vefsíðu HB Granda í gær. Stjórnin leggur til að ein króna verði greidd á hlut í arðgreiðslu til hluthafa, eða um 1,8 milljarðar króna í það heila. Arðurinn verði greiddur þann 31. maí. Hagnaður HB Granda á síðasta ári nam 26,2 milljónum evra eða 3,1 milljarði íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Hagnaðurinn var tæplega tvöfaldur árið á undan. Rétt rúmar tvær vikur eru liðnar síðan HB Grandi tilkynnti að til stæði að hætta botnfiskvinnslu á Akranesi. Tæplega 100 manns myndu missa vinnuna. Ákvörðuninni hefur verið frestað fram á haust eftir að bæjarstjórn Akranes biðlaði til fyrirtækisins og lofaði öllu fögru varðandi uppbyggingu á höfninni á Akranesi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, hefur varað við of mikilli bjartsýni varðandi framhaldið á Akranesi.
Tengdar fréttir Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48 Óljóst hvernig ný höfn snýr við taprekstri Granda á Akranesi Forstjóri HB Granda getur ekki svarað því hvernig bætt hafnaraðstaða á Akranesi getur snúið við taprekstri landvinnslunnar á staðnum. 31. mars 2017 06:00 Reiðarslag fyrir Skagamenn: „Það búast allir við hinu versta á miðvikudaginn“ "Fólk var bara mjög slegið og mikil þögn. Það var ekki klappað fyrir forstjóranum í þetta skiptið,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona hjá HB Granda á Akranesi. 27. mars 2017 16:26 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48
Óljóst hvernig ný höfn snýr við taprekstri Granda á Akranesi Forstjóri HB Granda getur ekki svarað því hvernig bætt hafnaraðstaða á Akranesi getur snúið við taprekstri landvinnslunnar á staðnum. 31. mars 2017 06:00
Reiðarslag fyrir Skagamenn: „Það búast allir við hinu versta á miðvikudaginn“ "Fólk var bara mjög slegið og mikil þögn. Það var ekki klappað fyrir forstjóranum í þetta skiptið,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona hjá HB Granda á Akranesi. 27. mars 2017 16:26