Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Daníel Freyr Birkisson skrifar 27. nóvember 2017 09:15 Petrea Ingileif Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri hjá Gló. Vísir/Ernir „Við erum bara að skerpa fókusinn okkar á matsölunni,“ segir Petrea I. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Gló. Veitingastaðakeðjan tilkynnti á dögunum að heilsuverslun þeirra í Fákafeni 11 yrði lokað. Aðspurð segir Petrea að það geti reynst erfitt að keppa við stórmarkaði í sölu á heilsuvörum, úrvalið hafi aukist þar. „Við vorum í ákveðnu brautryðjendastarfi en núna er auðveldara að fá heilsuvörur í stórmörkuðum en áður var. Aðgengi að heilsuvörum er alltaf að verða betra fyrir neytendur.“ „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu. Þetta er auðvitað bara lítil verslun. Við erum í raun bara að skerpa fókusinn því það að vera með eina verslun er kannski ekki mjög hagkvæmt,“ bætir Petrea við. Hún segist sjá tækifæri fyrir Gló í kjölfar breytinganna. „Við erum að sjá aukningu í morgunverðarsölu. Fólk er í meira mæli að grípa sér morgunmat, bæði inni á staðnum og til að taka með. Við ætlum í breyttri eftirspurn að laga okkar starfsemi að því sem viðskiptavinurinn vill.“ Tonic barinn og veitingastaðurinn munu fá aukið pláss eftir að verslunin lokar. „Viðskiptavinurinn vill það sem við seljum á Tonic. Djúsar, kaffi og morgunverður. Inni í búðarrýminu verður stór, flottur Tonic bar og setusvæði,“ segir Petrea. Gló rekur fyrir fjóra veitingastaði en sá fyrsti opnaði árið 2007. Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
„Við erum bara að skerpa fókusinn okkar á matsölunni,“ segir Petrea I. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Gló. Veitingastaðakeðjan tilkynnti á dögunum að heilsuverslun þeirra í Fákafeni 11 yrði lokað. Aðspurð segir Petrea að það geti reynst erfitt að keppa við stórmarkaði í sölu á heilsuvörum, úrvalið hafi aukist þar. „Við vorum í ákveðnu brautryðjendastarfi en núna er auðveldara að fá heilsuvörur í stórmörkuðum en áður var. Aðgengi að heilsuvörum er alltaf að verða betra fyrir neytendur.“ „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu. Þetta er auðvitað bara lítil verslun. Við erum í raun bara að skerpa fókusinn því það að vera með eina verslun er kannski ekki mjög hagkvæmt,“ bætir Petrea við. Hún segist sjá tækifæri fyrir Gló í kjölfar breytinganna. „Við erum að sjá aukningu í morgunverðarsölu. Fólk er í meira mæli að grípa sér morgunmat, bæði inni á staðnum og til að taka með. Við ætlum í breyttri eftirspurn að laga okkar starfsemi að því sem viðskiptavinurinn vill.“ Tonic barinn og veitingastaðurinn munu fá aukið pláss eftir að verslunin lokar. „Viðskiptavinurinn vill það sem við seljum á Tonic. Djúsar, kaffi og morgunverður. Inni í búðarrýminu verður stór, flottur Tonic bar og setusvæði,“ segir Petrea. Gló rekur fyrir fjóra veitingastaði en sá fyrsti opnaði árið 2007.
Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira