Opna Café Paris aftur í gjörbreyttri mynd Haraldur Guðmundsson skrifar 9. mars 2017 09:30 Café Paris er nú lokað vegna breytinga. Café Paris við Austurvöll mun opna í lok mánaðarins í gjörbreyttri mynd. Nýir eigendur kaffihússins segja markmiðið að gera staðinn aftur að frönskum bistro sem sé nær því sem hann var við opnun árið 1993. „Þetta verður einfaldlega heiðarlegt og án allrar tilgerðar – ég held að það lýsi ágætlega því sem við erum að reyna að gera þarna,“ segir Sigurgísli Bjarnason, einn eigenda kaffíhússins, í samtali við Viðskiptablaðið. Nýir eigendur Café Paris eru ásamt Sigurgísla þeir Stefán Melsted, Jakob E. Jakobsson og fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt. Þeir koma einnig allir að rekstri veitingastaðanna Snaps og Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Þá keyptu þeir Sigurgísli og Stefán sig nýverið inn í rekstur Jamie‘s Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. Sigurgísli vildi þá í samtali við Markaðinn ekki svara því hvort Birgir Þór væri þátttakandi í þeirri fjárfestingu. Tengdar fréttir Jómfrúin og Snaps vilja vera undir einum hatti Snaps og Jómfrúin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins og hyggja á samstarf. Félögin sameinast en veitingastaðirnir verða reknir hvor í sínu lagi. Stofnendur Snaps halda áfram um tauma þar og sömuleiðis annar eigandi Jómfrúarinnar. 12. mars 2016 07:00 Finni á Prikinu seldi sig út úr Jamie's Italian Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie's Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. 1. mars 2017 10:00 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Café Paris við Austurvöll mun opna í lok mánaðarins í gjörbreyttri mynd. Nýir eigendur kaffihússins segja markmiðið að gera staðinn aftur að frönskum bistro sem sé nær því sem hann var við opnun árið 1993. „Þetta verður einfaldlega heiðarlegt og án allrar tilgerðar – ég held að það lýsi ágætlega því sem við erum að reyna að gera þarna,“ segir Sigurgísli Bjarnason, einn eigenda kaffíhússins, í samtali við Viðskiptablaðið. Nýir eigendur Café Paris eru ásamt Sigurgísla þeir Stefán Melsted, Jakob E. Jakobsson og fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt. Þeir koma einnig allir að rekstri veitingastaðanna Snaps og Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Þá keyptu þeir Sigurgísli og Stefán sig nýverið inn í rekstur Jamie‘s Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. Sigurgísli vildi þá í samtali við Markaðinn ekki svara því hvort Birgir Þór væri þátttakandi í þeirri fjárfestingu.
Tengdar fréttir Jómfrúin og Snaps vilja vera undir einum hatti Snaps og Jómfrúin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins og hyggja á samstarf. Félögin sameinast en veitingastaðirnir verða reknir hvor í sínu lagi. Stofnendur Snaps halda áfram um tauma þar og sömuleiðis annar eigandi Jómfrúarinnar. 12. mars 2016 07:00 Finni á Prikinu seldi sig út úr Jamie's Italian Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie's Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. 1. mars 2017 10:00 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Jómfrúin og Snaps vilja vera undir einum hatti Snaps og Jómfrúin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins og hyggja á samstarf. Félögin sameinast en veitingastaðirnir verða reknir hvor í sínu lagi. Stofnendur Snaps halda áfram um tauma þar og sömuleiðis annar eigandi Jómfrúarinnar. 12. mars 2016 07:00
Finni á Prikinu seldi sig út úr Jamie's Italian Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie's Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. 1. mars 2017 10:00