Vill meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. apríl 2017 13:18 Íslendingar þurfa að leggja meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun á komandi árum til að mæta þeirri þróun sem er að eiga sér stað í atvinnulífinu. Þetta segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel. Vinnumarkaðurinn var til umræðu hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en þróun í tækni og vísindum getur sett venjuleg og hefðbundin störf sem við þekkjum í dag í hættu. Mikil þróun á eftir að verða í atvinnulífinu víða um heim á næstu 10-20 árum. Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel og á sæti í Vísinda og tækniráði Forsætisráðuneytisins. Ragnheiður segir að Íslands þurfa að fara bæta í í tæknimenntun og nýsköpun því á sama tíma og þessi tækni fer á fullt þá komi til með að verða þörf á skapandi hugsun. „Þetta er alveg þannig að það er talið að mörg af þessum skrifstofustörfum séu bara komin í vandræði. Það muni bara í rauninni vélar og tækni taka yfir þar. Við erum að sjá róbótavæðingu alveg gríðarlega. Ég held samt sem áður að til dæmis iðnaðarmenn, ég held að þeirra störf séu ekki að fara neitt, en þau muni Breytast,“ segir Ragnheiður. Helga Valfells fyrrverandi framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóða og núverandi forstjóri Crowberry Capital var einnig gestur Kristján Kristjánsson á Sprengisandi í morgun en hún sagði að Íslendingar þurfi ákveða hvort við ætlum að vera tæknineytendur eða tækniskapendur. „Ég held að það sé miklu miklu skemmtilegra að taka þátt í því að skapa tæknina. Af því að það eru stór fyrirtæki út í heimi sem hafa grætt mikið á tækninni og það er frábært. Þú horfir á Google, Facebook, Amazon, Microsoft og Apple. Þau eru svolítið ráðandi í tækninni og ég held að við getum svolítið tekið völdin í okkar hendur með því að hlúa að uppbyggingu tækninnar. Umræðuna úr Sprengisandi um þróun atvinnulífsins má heyra í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira
Íslendingar þurfa að leggja meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun á komandi árum til að mæta þeirri þróun sem er að eiga sér stað í atvinnulífinu. Þetta segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel. Vinnumarkaðurinn var til umræðu hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en þróun í tækni og vísindum getur sett venjuleg og hefðbundin störf sem við þekkjum í dag í hættu. Mikil þróun á eftir að verða í atvinnulífinu víða um heim á næstu 10-20 árum. Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel og á sæti í Vísinda og tækniráði Forsætisráðuneytisins. Ragnheiður segir að Íslands þurfa að fara bæta í í tæknimenntun og nýsköpun því á sama tíma og þessi tækni fer á fullt þá komi til með að verða þörf á skapandi hugsun. „Þetta er alveg þannig að það er talið að mörg af þessum skrifstofustörfum séu bara komin í vandræði. Það muni bara í rauninni vélar og tækni taka yfir þar. Við erum að sjá róbótavæðingu alveg gríðarlega. Ég held samt sem áður að til dæmis iðnaðarmenn, ég held að þeirra störf séu ekki að fara neitt, en þau muni Breytast,“ segir Ragnheiður. Helga Valfells fyrrverandi framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóða og núverandi forstjóri Crowberry Capital var einnig gestur Kristján Kristjánsson á Sprengisandi í morgun en hún sagði að Íslendingar þurfi ákveða hvort við ætlum að vera tæknineytendur eða tækniskapendur. „Ég held að það sé miklu miklu skemmtilegra að taka þátt í því að skapa tæknina. Af því að það eru stór fyrirtæki út í heimi sem hafa grætt mikið á tækninni og það er frábært. Þú horfir á Google, Facebook, Amazon, Microsoft og Apple. Þau eru svolítið ráðandi í tækninni og ég held að við getum svolítið tekið völdin í okkar hendur með því að hlúa að uppbyggingu tækninnar. Umræðuna úr Sprengisandi um þróun atvinnulífsins má heyra í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira