Svona mun riðill FH líta út Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 14:30 Munu FH-ingar fagna á laugardaginn? Vísir/Eyþór FH verður í A riðli EHF bikarsins vinni liðið einvígið við Tatran Presov í þriðju umferðinni. Dregið var í riðla í dag. Fyrri leikur liðanna tapaðist úti í Slóvakíu 24-21. FH þarf því að vinna seinni leikinn með meira en þremur mörkum til þess að fara áfram. SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi, danska liðið Bjerringbro-Silkeborg og þýska liðið Magdeburg verða með FH í A-riðli. Hvít-rússneska liðið hefur verið í EHF-bikarnum síðustu ár, og náði sínum besta árangri tímabilið 2015/16 þegar liðið komst í riðlakeppnina. Liðið er því að jafna þann árangur nú í ár. Liðið varð Hvít-rússneskur meistari 10 ár í röð, frá 1993-2002. Síðan þá hefur liðið þó ekki náð betri árangri en annað sætið, hlutkesti sem það hlaut síðustu fjögur tímabil. Bjerringbro-Silkeborg komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili og þar á undan var það í undanúrslitum EHF-bikarsins. Liðið er í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar eftir þrettán umferðir, tveimur stigum frá Skjern og GOG. Hið fornfræga lið Magdeburg var sigurvegari Meistaradeildarinnar árið 2002, ásamt því að hafa unnið EHF-bikarinn árin 2007,2001 og 1999. Liðið komst í úrslitahelgi keppninnar á síðasta tímabili. Magdeburg er í 7. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Fyrsta umferð riðlakeppninnar fer fram í febrúar á næsta ári. Defending #EHFCup champions @FRISCHAUFGP discovered their group phase fate alongside the remaining contenders this morning: https://t.co/RLZ1x30QO4pic.twitter.com/IHzA7FxdZL — EHF (@EHF) November 30, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. 12. nóvember 2017 13:45 Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. 26. nóvember 2017 08:00 FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. 12. nóvember 2017 09:00 Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira
FH verður í A riðli EHF bikarsins vinni liðið einvígið við Tatran Presov í þriðju umferðinni. Dregið var í riðla í dag. Fyrri leikur liðanna tapaðist úti í Slóvakíu 24-21. FH þarf því að vinna seinni leikinn með meira en þremur mörkum til þess að fara áfram. SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi, danska liðið Bjerringbro-Silkeborg og þýska liðið Magdeburg verða með FH í A-riðli. Hvít-rússneska liðið hefur verið í EHF-bikarnum síðustu ár, og náði sínum besta árangri tímabilið 2015/16 þegar liðið komst í riðlakeppnina. Liðið er því að jafna þann árangur nú í ár. Liðið varð Hvít-rússneskur meistari 10 ár í röð, frá 1993-2002. Síðan þá hefur liðið þó ekki náð betri árangri en annað sætið, hlutkesti sem það hlaut síðustu fjögur tímabil. Bjerringbro-Silkeborg komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili og þar á undan var það í undanúrslitum EHF-bikarsins. Liðið er í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar eftir þrettán umferðir, tveimur stigum frá Skjern og GOG. Hið fornfræga lið Magdeburg var sigurvegari Meistaradeildarinnar árið 2002, ásamt því að hafa unnið EHF-bikarinn árin 2007,2001 og 1999. Liðið komst í úrslitahelgi keppninnar á síðasta tímabili. Magdeburg er í 7. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Fyrsta umferð riðlakeppninnar fer fram í febrúar á næsta ári. Defending #EHFCup champions @FRISCHAUFGP discovered their group phase fate alongside the remaining contenders this morning: https://t.co/RLZ1x30QO4pic.twitter.com/IHzA7FxdZL — EHF (@EHF) November 30, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. 12. nóvember 2017 13:45 Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. 26. nóvember 2017 08:00 FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. 12. nóvember 2017 09:00 Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira
Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. 12. nóvember 2017 13:45
Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. 26. nóvember 2017 08:00
FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. 12. nóvember 2017 09:00
Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50