Sögulega lélegt hjá Phoenix í nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2017 16:00 Derrick Jones Jr., leikmaður Phoenix, var gráti næst eftir leikinn í nótt. vísir/getty Það var engin spenna í leik Phoenix Suns og Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland var margfalt sterkari aðilinn og vann 48 stiga sigur, 76-124. Þetta er versta tap nokkurs liðs í fyrsta leik í sögu NBA. Þetta var jafnframt versta tap í 49 ára sögu Phoenix. „Það verður erfitt fyrir mig að sofa í nótt,“ sagði Devin Booker sem skoraði 12 stig fyrir Phoenix. Þjálfari liðsins, Earl Watson, sagði að sínir menn hefðu verið rassskelltir. Gestirnir frá Portland höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins. Þeir unnu frákastabaráttuna 74-45 og voru með 58,3% þriggja stiga nýtingu, samanborið við aðeins 25,9% hjá Phoenix. Portland vantaði aðeins tvö stig til að jafna stærsta sigur í sögu félagsins. Portland vann þá 129-79 sigur á Cleveland Cavaliers í nóvember 1982. Phoenix vann aðeins 24 leiki á síðasta tímabili, næstfæsta í NBA, og miðað við frammistöðuna í nótt mun sigrunum í ár ekki fjölga. NBA Tengdar fréttir Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. 19. október 2017 07:36 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
Það var engin spenna í leik Phoenix Suns og Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland var margfalt sterkari aðilinn og vann 48 stiga sigur, 76-124. Þetta er versta tap nokkurs liðs í fyrsta leik í sögu NBA. Þetta var jafnframt versta tap í 49 ára sögu Phoenix. „Það verður erfitt fyrir mig að sofa í nótt,“ sagði Devin Booker sem skoraði 12 stig fyrir Phoenix. Þjálfari liðsins, Earl Watson, sagði að sínir menn hefðu verið rassskelltir. Gestirnir frá Portland höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins. Þeir unnu frákastabaráttuna 74-45 og voru með 58,3% þriggja stiga nýtingu, samanborið við aðeins 25,9% hjá Phoenix. Portland vantaði aðeins tvö stig til að jafna stærsta sigur í sögu félagsins. Portland vann þá 129-79 sigur á Cleveland Cavaliers í nóvember 1982. Phoenix vann aðeins 24 leiki á síðasta tímabili, næstfæsta í NBA, og miðað við frammistöðuna í nótt mun sigrunum í ár ekki fjölga.
NBA Tengdar fréttir Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. 19. október 2017 07:36 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. 19. október 2017 07:36