Facebook í vandræðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2017 14:31 Notendur jafnt í síma sem tölvu hafa átt erfitt með að komast inn á Facebook. Vísir/Getty Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Aðrir, sem ýmist hafa verið skráðir inn eða hefur tekist það með herkjum, hafa orðið var við að Facebook er þungt í vöfum. Einhverjir hafa fengið meldingu um að unnið sé að viðgerðum, öðrum er tjáð að aðgangurinn þeirra sé óvirkur. Þannig hafa þeir jafnt átt í vandræðum með að birta færslur sem og að nýta Messenger-spjallforritið. Notendur í tölvu sem og í snjalltækjum hafa kvartað undan gallanum og þá hafa notendur Instagram, sem er í eigu Facebook, einnig orðið varir við tæknivandamál. Facebook hefur ekki enn tjáð sig um málið en fréttin verður uppfærð þegar eitthvað liggur fyrir um hvað býr að baki. Facebook Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Aðrir, sem ýmist hafa verið skráðir inn eða hefur tekist það með herkjum, hafa orðið var við að Facebook er þungt í vöfum. Einhverjir hafa fengið meldingu um að unnið sé að viðgerðum, öðrum er tjáð að aðgangurinn þeirra sé óvirkur. Þannig hafa þeir jafnt átt í vandræðum með að birta færslur sem og að nýta Messenger-spjallforritið. Notendur í tölvu sem og í snjalltækjum hafa kvartað undan gallanum og þá hafa notendur Instagram, sem er í eigu Facebook, einnig orðið varir við tæknivandamál. Facebook hefur ekki enn tjáð sig um málið en fréttin verður uppfærð þegar eitthvað liggur fyrir um hvað býr að baki.
Facebook Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira