Skiptum lokið í fimm milljarða gjaldþroti Helgafellsbygginga Daníel Freyr Birkisson skrifar 8. desember 2017 09:47 Fyrirtækið sá um uppbyggingu á Helgafellslandinu. vísir/GVA Skiptum hefur verið lokið í þrotabúi Helgafellsbygginga hf. með úthlutunargerð. Lýstar kröfur námu tæpum 5 milljörðum króna. Hundrað prósent fékkst greitt upp í búskröfur, sem námu 350 þúsund krónum en einungis 12,4 milljónir tæpar upp í almennar kröfur. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta árið 2013 en skiptum lauk 1. desember síðastliðinn. Fyrirtækið sá um framkvæmdir á Helgafellslandsvæðinu og Leirvogstungu fyrir hönd Mosfellsbæjar. Sveitarfélagið gekkst, árið 2011, í sjálfskuldaábyrgð fyrir tæplega 250 milljóna króna láni sem fyrirtækið tók og krafði innaríkisráðuneytið bæjarstjórn um svör hvernig slík lántaka samrýmdist lögum. Tengdar fréttir Íbúar við Álafossveg kalla á lögreglu til að stöðva framkvæmdir Íbúar við Álafossveg hafa aftur kallað á lögreglu til að stöðva framkvæmdir við vegagerð á svæðinu. Þetta er í annað skipti á innan við sólarhring sem íbúar neyðast til að kalla á lögreglu vegna málsins. Deilt er um leyfi vegna framkvæmdanna. 15. maí 2007 11:47 Engin paradísarheimt undir Helgafelli Gert var ráð fyrir stórri íbúðabyggð í frjósömu landbúnaðarlandi ofan við Álafosskvosina fyrir fjórum árum. Nú er þar búið í þremur nýjum húsum og einni blokk. Köngulóarvefir hanga í nokkrum auðum húsum. Slysahætta fyrir börn, segja íbúar sem aka fram hjá grunnum húsa á hverjum degi. Fyrirtækið sem sá um skipulag og sölu lóða á svæðinu á nú í viðræðum við lánardrottin. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson fór með Gunnari V. Andréssyni ljósmyndara um hverfið. 20. ágúst 2010 05:00 Bæjarábyrgð fyrir verktaka ólögleg segir í lögfræðiáliti Mosfellsbær braut sveitarstjórnarlög með því að taka við víxlum sem greiðslu fyrir skuld verktaka og með því að gangast í sjálfskuldarábyrgð fyrir verktakann. Þetta segir í lögfræðiáliti sem unnið var fyrir bæjarráð. Mosfellsbær gerði árið 2006 samstarfssamning við forvera Helgafellsbygginga ehf. um uppbyggingu í Helgafellslandi. Verktakinn átti að greiða bænum 700 þúsund krónur fyrir hverja byggða íbúð og átti að lágmarki að borga fyrir 1.020 íbúðir. Heildargreiðslan átti því að verða minnst 714 milljóir króna. 15. febrúar 2011 13:45 Tökum þetta bara viku fyrir viku Markið var sett hátt með ýmsum byggingaframkvæmdum í jöðrum höfuðborgarsvæðisins og ný hverfi skipulögð. Hins vegar hefur verulega hægt á og mörg dæmi um að lóðum hafi verið skilað. 30. apríl 2008 00:01 Slysagildrur í nýju hverfi Það þarf ekki nema örlitla hálku á veginum til þess að steypast ofan í," segir Ástríður Sigvaldadóttir, íbúi í Gerplustræti í Helgafellslandi í Mosfellsbæ, um risastóran húsgrunn í nágrenni heimili hennar. 6. ágúst 2010 07:00 Telja bæjarstjóra hafa svikið gefin loforð Bæjarstjóri Mosfellsbæjar hefur svikið gefin loforð í tengslum við framkvæmdirnar við Álafossveg að mati fulltrúa Varmársamtakanna. Gjaldkeri samtakanna segir ekkert samráð verið haft við íbúa vegna þeirra framkvæmda sem hófust í gær. Íbúar kölluðu á lögreglu morgun, í annað skiptið á innan við einum sólarhring til að stöðva framkvæmdirnar. Bæjarstjóri segir íbúa fara með rangt mál og ekki sé búið að svíkja nein loforð. 15. maí 2007 12:59 Hvernig samrýmist ábyrgðin lögum? Innanríkisráðuneytið vill að Mosfellsbær skýri hvernig það geti samrýmst lögum að sveitarfélagið gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir 246 milljóna króna bankaláni fyrirtækisins Helgafellsbygginga hf. 24. mars 2011 13:30 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Skiptum hefur verið lokið í þrotabúi Helgafellsbygginga hf. með úthlutunargerð. Lýstar kröfur námu tæpum 5 milljörðum króna. Hundrað prósent fékkst greitt upp í búskröfur, sem námu 350 þúsund krónum en einungis 12,4 milljónir tæpar upp í almennar kröfur. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta árið 2013 en skiptum lauk 1. desember síðastliðinn. Fyrirtækið sá um framkvæmdir á Helgafellslandsvæðinu og Leirvogstungu fyrir hönd Mosfellsbæjar. Sveitarfélagið gekkst, árið 2011, í sjálfskuldaábyrgð fyrir tæplega 250 milljóna króna láni sem fyrirtækið tók og krafði innaríkisráðuneytið bæjarstjórn um svör hvernig slík lántaka samrýmdist lögum.
Tengdar fréttir Íbúar við Álafossveg kalla á lögreglu til að stöðva framkvæmdir Íbúar við Álafossveg hafa aftur kallað á lögreglu til að stöðva framkvæmdir við vegagerð á svæðinu. Þetta er í annað skipti á innan við sólarhring sem íbúar neyðast til að kalla á lögreglu vegna málsins. Deilt er um leyfi vegna framkvæmdanna. 15. maí 2007 11:47 Engin paradísarheimt undir Helgafelli Gert var ráð fyrir stórri íbúðabyggð í frjósömu landbúnaðarlandi ofan við Álafosskvosina fyrir fjórum árum. Nú er þar búið í þremur nýjum húsum og einni blokk. Köngulóarvefir hanga í nokkrum auðum húsum. Slysahætta fyrir börn, segja íbúar sem aka fram hjá grunnum húsa á hverjum degi. Fyrirtækið sem sá um skipulag og sölu lóða á svæðinu á nú í viðræðum við lánardrottin. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson fór með Gunnari V. Andréssyni ljósmyndara um hverfið. 20. ágúst 2010 05:00 Bæjarábyrgð fyrir verktaka ólögleg segir í lögfræðiáliti Mosfellsbær braut sveitarstjórnarlög með því að taka við víxlum sem greiðslu fyrir skuld verktaka og með því að gangast í sjálfskuldarábyrgð fyrir verktakann. Þetta segir í lögfræðiáliti sem unnið var fyrir bæjarráð. Mosfellsbær gerði árið 2006 samstarfssamning við forvera Helgafellsbygginga ehf. um uppbyggingu í Helgafellslandi. Verktakinn átti að greiða bænum 700 þúsund krónur fyrir hverja byggða íbúð og átti að lágmarki að borga fyrir 1.020 íbúðir. Heildargreiðslan átti því að verða minnst 714 milljóir króna. 15. febrúar 2011 13:45 Tökum þetta bara viku fyrir viku Markið var sett hátt með ýmsum byggingaframkvæmdum í jöðrum höfuðborgarsvæðisins og ný hverfi skipulögð. Hins vegar hefur verulega hægt á og mörg dæmi um að lóðum hafi verið skilað. 30. apríl 2008 00:01 Slysagildrur í nýju hverfi Það þarf ekki nema örlitla hálku á veginum til þess að steypast ofan í," segir Ástríður Sigvaldadóttir, íbúi í Gerplustræti í Helgafellslandi í Mosfellsbæ, um risastóran húsgrunn í nágrenni heimili hennar. 6. ágúst 2010 07:00 Telja bæjarstjóra hafa svikið gefin loforð Bæjarstjóri Mosfellsbæjar hefur svikið gefin loforð í tengslum við framkvæmdirnar við Álafossveg að mati fulltrúa Varmársamtakanna. Gjaldkeri samtakanna segir ekkert samráð verið haft við íbúa vegna þeirra framkvæmda sem hófust í gær. Íbúar kölluðu á lögreglu morgun, í annað skiptið á innan við einum sólarhring til að stöðva framkvæmdirnar. Bæjarstjóri segir íbúa fara með rangt mál og ekki sé búið að svíkja nein loforð. 15. maí 2007 12:59 Hvernig samrýmist ábyrgðin lögum? Innanríkisráðuneytið vill að Mosfellsbær skýri hvernig það geti samrýmst lögum að sveitarfélagið gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir 246 milljóna króna bankaláni fyrirtækisins Helgafellsbygginga hf. 24. mars 2011 13:30 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Íbúar við Álafossveg kalla á lögreglu til að stöðva framkvæmdir Íbúar við Álafossveg hafa aftur kallað á lögreglu til að stöðva framkvæmdir við vegagerð á svæðinu. Þetta er í annað skipti á innan við sólarhring sem íbúar neyðast til að kalla á lögreglu vegna málsins. Deilt er um leyfi vegna framkvæmdanna. 15. maí 2007 11:47
Engin paradísarheimt undir Helgafelli Gert var ráð fyrir stórri íbúðabyggð í frjósömu landbúnaðarlandi ofan við Álafosskvosina fyrir fjórum árum. Nú er þar búið í þremur nýjum húsum og einni blokk. Köngulóarvefir hanga í nokkrum auðum húsum. Slysahætta fyrir börn, segja íbúar sem aka fram hjá grunnum húsa á hverjum degi. Fyrirtækið sem sá um skipulag og sölu lóða á svæðinu á nú í viðræðum við lánardrottin. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson fór með Gunnari V. Andréssyni ljósmyndara um hverfið. 20. ágúst 2010 05:00
Bæjarábyrgð fyrir verktaka ólögleg segir í lögfræðiáliti Mosfellsbær braut sveitarstjórnarlög með því að taka við víxlum sem greiðslu fyrir skuld verktaka og með því að gangast í sjálfskuldarábyrgð fyrir verktakann. Þetta segir í lögfræðiáliti sem unnið var fyrir bæjarráð. Mosfellsbær gerði árið 2006 samstarfssamning við forvera Helgafellsbygginga ehf. um uppbyggingu í Helgafellslandi. Verktakinn átti að greiða bænum 700 þúsund krónur fyrir hverja byggða íbúð og átti að lágmarki að borga fyrir 1.020 íbúðir. Heildargreiðslan átti því að verða minnst 714 milljóir króna. 15. febrúar 2011 13:45
Tökum þetta bara viku fyrir viku Markið var sett hátt með ýmsum byggingaframkvæmdum í jöðrum höfuðborgarsvæðisins og ný hverfi skipulögð. Hins vegar hefur verulega hægt á og mörg dæmi um að lóðum hafi verið skilað. 30. apríl 2008 00:01
Slysagildrur í nýju hverfi Það þarf ekki nema örlitla hálku á veginum til þess að steypast ofan í," segir Ástríður Sigvaldadóttir, íbúi í Gerplustræti í Helgafellslandi í Mosfellsbæ, um risastóran húsgrunn í nágrenni heimili hennar. 6. ágúst 2010 07:00
Telja bæjarstjóra hafa svikið gefin loforð Bæjarstjóri Mosfellsbæjar hefur svikið gefin loforð í tengslum við framkvæmdirnar við Álafossveg að mati fulltrúa Varmársamtakanna. Gjaldkeri samtakanna segir ekkert samráð verið haft við íbúa vegna þeirra framkvæmda sem hófust í gær. Íbúar kölluðu á lögreglu morgun, í annað skiptið á innan við einum sólarhring til að stöðva framkvæmdirnar. Bæjarstjóri segir íbúa fara með rangt mál og ekki sé búið að svíkja nein loforð. 15. maí 2007 12:59
Hvernig samrýmist ábyrgðin lögum? Innanríkisráðuneytið vill að Mosfellsbær skýri hvernig það geti samrýmst lögum að sveitarfélagið gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir 246 milljóna króna bankaláni fyrirtækisins Helgafellsbygginga hf. 24. mars 2011 13:30