Svona mun riðill FH líta út Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 14:30 Munu FH-ingar fagna á laugardaginn? Vísir/Eyþór FH verður í A riðli EHF bikarsins vinni liðið einvígið við Tatran Presov í þriðju umferðinni. Dregið var í riðla í dag. Fyrri leikur liðanna tapaðist úti í Slóvakíu 24-21. FH þarf því að vinna seinni leikinn með meira en þremur mörkum til þess að fara áfram. SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi, danska liðið Bjerringbro-Silkeborg og þýska liðið Magdeburg verða með FH í A-riðli. Hvít-rússneska liðið hefur verið í EHF-bikarnum síðustu ár, og náði sínum besta árangri tímabilið 2015/16 þegar liðið komst í riðlakeppnina. Liðið er því að jafna þann árangur nú í ár. Liðið varð Hvít-rússneskur meistari 10 ár í röð, frá 1993-2002. Síðan þá hefur liðið þó ekki náð betri árangri en annað sætið, hlutkesti sem það hlaut síðustu fjögur tímabil. Bjerringbro-Silkeborg komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili og þar á undan var það í undanúrslitum EHF-bikarsins. Liðið er í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar eftir þrettán umferðir, tveimur stigum frá Skjern og GOG. Hið fornfræga lið Magdeburg var sigurvegari Meistaradeildarinnar árið 2002, ásamt því að hafa unnið EHF-bikarinn árin 2007,2001 og 1999. Liðið komst í úrslitahelgi keppninnar á síðasta tímabili. Magdeburg er í 7. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Fyrsta umferð riðlakeppninnar fer fram í febrúar á næsta ári. Defending #EHFCup champions @FRISCHAUFGP discovered their group phase fate alongside the remaining contenders this morning: https://t.co/RLZ1x30QO4pic.twitter.com/IHzA7FxdZL — EHF (@EHF) November 30, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. 12. nóvember 2017 13:45 Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. 26. nóvember 2017 08:00 FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. 12. nóvember 2017 09:00 Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
FH verður í A riðli EHF bikarsins vinni liðið einvígið við Tatran Presov í þriðju umferðinni. Dregið var í riðla í dag. Fyrri leikur liðanna tapaðist úti í Slóvakíu 24-21. FH þarf því að vinna seinni leikinn með meira en þremur mörkum til þess að fara áfram. SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi, danska liðið Bjerringbro-Silkeborg og þýska liðið Magdeburg verða með FH í A-riðli. Hvít-rússneska liðið hefur verið í EHF-bikarnum síðustu ár, og náði sínum besta árangri tímabilið 2015/16 þegar liðið komst í riðlakeppnina. Liðið er því að jafna þann árangur nú í ár. Liðið varð Hvít-rússneskur meistari 10 ár í röð, frá 1993-2002. Síðan þá hefur liðið þó ekki náð betri árangri en annað sætið, hlutkesti sem það hlaut síðustu fjögur tímabil. Bjerringbro-Silkeborg komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili og þar á undan var það í undanúrslitum EHF-bikarsins. Liðið er í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar eftir þrettán umferðir, tveimur stigum frá Skjern og GOG. Hið fornfræga lið Magdeburg var sigurvegari Meistaradeildarinnar árið 2002, ásamt því að hafa unnið EHF-bikarinn árin 2007,2001 og 1999. Liðið komst í úrslitahelgi keppninnar á síðasta tímabili. Magdeburg er í 7. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Fyrsta umferð riðlakeppninnar fer fram í febrúar á næsta ári. Defending #EHFCup champions @FRISCHAUFGP discovered their group phase fate alongside the remaining contenders this morning: https://t.co/RLZ1x30QO4pic.twitter.com/IHzA7FxdZL — EHF (@EHF) November 30, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. 12. nóvember 2017 13:45 Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. 26. nóvember 2017 08:00 FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. 12. nóvember 2017 09:00 Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. 12. nóvember 2017 13:45
Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. 26. nóvember 2017 08:00
FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. 12. nóvember 2017 09:00
Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50