Haukar komnir á toppinn | Góðir sigrar Blika og Borgnesinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2017 18:26 Helena og stöllur hennar eru komnar á toppinn. vísir/ernir Haukar skelltu sér á topp Domino's deildar kvenna með stórsigri á Njarðvík, 57-98, í Ljónagryfjunni í dag. Haukar voru mun sterkari aðilinn gegn botnliði Njarðvíkur sem hefur ekki enn unnið leik í vetur. Cherise Daniel skoraði 30 stig og tók 10 fráköst fyrir Hauka. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 14 stig og Helena Sverrisdóttir var með sjö stig, 14 fráköst og 10 stoðsendingar. Shalonda R. Winton skoraði 20 stig fyrir Njarðvík. Enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en sjö stig. Breiðablik vann góðan fjögurra stiga sigur á Stjörnunni, 74-70, í grannaslag í Smáranum. Ivory Crawford skoraði 24 stig, tók 14 fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Breiðablik. Danielle Rodriguez var með 33 stig, 11 fráköst, átta stoðsendingar, fimm stolna bolta og þrjú varin skot í liði Stjörnunnar. Skallagrímur vann Vesturlandsslaginn gegn Snæfelli, 56-67, í Hólminum. Carmen Tyson-Thomas fyllti út í tölfræðiskýrsluna en hún skoraði 36 stig, tók 18 fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal þremur boltum fyrir Skallagrím. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 15 stig og tók níu fráköst. Kristen McCarthy var með 22 stig, 10 fráköst, fjórar stoðsendingar og átta stolna bolta í liði Snæfells. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 17 stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar.Þá vann Valur Keflavík, 74-81, á Hlíðarenda.Njarðvík-Haukar 57-98 (8-28, 14-30, 13-24, 22-16)Njarðvík: Shalonda R. Winton 20/8 fráköst, María Jónsdóttir 7/11 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/5 stoðsendingar, Erna Freydís Traustadóttir 6, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5/5 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Hrund Skúladóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0.Haukar: Cherise Michelle Daniel 30/10 fráköst/5 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 9, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Helena Sverrisdóttir 7/14 fráköst/10 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 7, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 5, Magdalena Gísladóttir 2, Fanney Ragnarsdóttir 0/5 fráköst, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0.Breiðablik-Stjarnan 74-70 (22-10, 14-24, 19-18, 19-18)Breiðablik: Ivory Crawford 24/14 fráköst/8 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 13/11 fráköst, Lovísa Falsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 7/10 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Friðmey Rut Ingadóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/11 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir/3 varin skot, Bríet Sif Hinriksdóttir 15/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 3/4 fráköst, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.Snæfell-Skallagrímur 56-67 (6-20, 14-18, 20-14, 16-15)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 22/10 fráköst/8 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Rebekka Rán Karlsdóttir 10, Anna Soffía Lárusdóttir 7/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 0/8 fráköst, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 36/18 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/9 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Lidia Mirchandani Villar 0, Sunna Þórarinsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0.Valur-Keflavík 74-81 (20-25, 24-23, 16-14, 14-19)Valur: Alexandra Petersen 17/7 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 13, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2/3 varin skot, Elfa Falsdottir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 17/6 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 9/4 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9/5 fráköst/3 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/9 fráköst/3 varin skot, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík 74-81| Meistararnir unnu toppliðið Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka. 25. nóvember 2017 20:00 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Haukar skelltu sér á topp Domino's deildar kvenna með stórsigri á Njarðvík, 57-98, í Ljónagryfjunni í dag. Haukar voru mun sterkari aðilinn gegn botnliði Njarðvíkur sem hefur ekki enn unnið leik í vetur. Cherise Daniel skoraði 30 stig og tók 10 fráköst fyrir Hauka. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 14 stig og Helena Sverrisdóttir var með sjö stig, 14 fráköst og 10 stoðsendingar. Shalonda R. Winton skoraði 20 stig fyrir Njarðvík. Enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en sjö stig. Breiðablik vann góðan fjögurra stiga sigur á Stjörnunni, 74-70, í grannaslag í Smáranum. Ivory Crawford skoraði 24 stig, tók 14 fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Breiðablik. Danielle Rodriguez var með 33 stig, 11 fráköst, átta stoðsendingar, fimm stolna bolta og þrjú varin skot í liði Stjörnunnar. Skallagrímur vann Vesturlandsslaginn gegn Snæfelli, 56-67, í Hólminum. Carmen Tyson-Thomas fyllti út í tölfræðiskýrsluna en hún skoraði 36 stig, tók 18 fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal þremur boltum fyrir Skallagrím. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 15 stig og tók níu fráköst. Kristen McCarthy var með 22 stig, 10 fráköst, fjórar stoðsendingar og átta stolna bolta í liði Snæfells. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 17 stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar.Þá vann Valur Keflavík, 74-81, á Hlíðarenda.Njarðvík-Haukar 57-98 (8-28, 14-30, 13-24, 22-16)Njarðvík: Shalonda R. Winton 20/8 fráköst, María Jónsdóttir 7/11 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/5 stoðsendingar, Erna Freydís Traustadóttir 6, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5/5 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Hrund Skúladóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0.Haukar: Cherise Michelle Daniel 30/10 fráköst/5 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 9, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Helena Sverrisdóttir 7/14 fráköst/10 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 7, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 5, Magdalena Gísladóttir 2, Fanney Ragnarsdóttir 0/5 fráköst, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0.Breiðablik-Stjarnan 74-70 (22-10, 14-24, 19-18, 19-18)Breiðablik: Ivory Crawford 24/14 fráköst/8 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 13/11 fráköst, Lovísa Falsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 7/10 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Friðmey Rut Ingadóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/11 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir/3 varin skot, Bríet Sif Hinriksdóttir 15/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 3/4 fráköst, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.Snæfell-Skallagrímur 56-67 (6-20, 14-18, 20-14, 16-15)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 22/10 fráköst/8 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Rebekka Rán Karlsdóttir 10, Anna Soffía Lárusdóttir 7/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 0/8 fráköst, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 36/18 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/9 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Lidia Mirchandani Villar 0, Sunna Þórarinsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0.Valur-Keflavík 74-81 (20-25, 24-23, 16-14, 14-19)Valur: Alexandra Petersen 17/7 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 13, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2/3 varin skot, Elfa Falsdottir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 17/6 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 9/4 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9/5 fráköst/3 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/9 fráköst/3 varin skot, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík 74-81| Meistararnir unnu toppliðið Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka. 25. nóvember 2017 20:00 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Keflavík 74-81| Meistararnir unnu toppliðið Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka. 25. nóvember 2017 20:00