Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2017 08:00 Óðinn skoraði fullkomlega löglegt mark sem var dæmt af. vísir/eyþór FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. Þegar þrjár og hálf mínúta var eftir skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark sem var af einhverjum óskiljanlegum ástæðum dæmt af. Óðinn fór inn úr hægra horninu og skoraði en dómarinn dæmdi línu á hann. Galinn dómur því Óðinn var langt frá því að stíga á línuna eins og sjá má á myndinni hér að neðan.Atvikið má líka sjá á vef EHF (stillið myndbandið á 01:15:00).Þetta er ekki lína.mynd/skjáskot af vef ehfÍ staðinn fyrir að minnka muninn í 22-21 fór Tatran Presov í sókn og komst þremur mörkum yfir, 23-20. Sami munur var á liðunum í leikslok, 24-21. FH-ingar voru skiljanlega ósáttir við þennan dóm. Enginn var þó ósáttari en Logi Geirsson sem blés hressilega á Twitter. Gamli landsliðsmaðurinn sagði m.a. að hann væri hættur að horfa á handbolta. Þrátt fyrir óánægju Loga með dómgæsluna verður að teljast líklegt að hann, sem og aðrir FH-ingar, fylgist grannt með þegar Fimleikafélagið fær Tatran Presov í heimsókn á laugardaginn.SJÚKT. Staðan 22-20 Óðinn stekkur 30 cm frà teignum og þeir dæma LÍNU !!!!!! HA. endursýnt.Ég er hættur að horfa á Handbolta. Get ekki svona meira. Þetta fyllti mælinn. Lína þegar það er ekki lína!!!!#Handbolti @Seinnibylgjan @FH_Handbolti #ehftv— Logi Geirsson (@logigeirsson) November 25, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. Þegar þrjár og hálf mínúta var eftir skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark sem var af einhverjum óskiljanlegum ástæðum dæmt af. Óðinn fór inn úr hægra horninu og skoraði en dómarinn dæmdi línu á hann. Galinn dómur því Óðinn var langt frá því að stíga á línuna eins og sjá má á myndinni hér að neðan.Atvikið má líka sjá á vef EHF (stillið myndbandið á 01:15:00).Þetta er ekki lína.mynd/skjáskot af vef ehfÍ staðinn fyrir að minnka muninn í 22-21 fór Tatran Presov í sókn og komst þremur mörkum yfir, 23-20. Sami munur var á liðunum í leikslok, 24-21. FH-ingar voru skiljanlega ósáttir við þennan dóm. Enginn var þó ósáttari en Logi Geirsson sem blés hressilega á Twitter. Gamli landsliðsmaðurinn sagði m.a. að hann væri hættur að horfa á handbolta. Þrátt fyrir óánægju Loga með dómgæsluna verður að teljast líklegt að hann, sem og aðrir FH-ingar, fylgist grannt með þegar Fimleikafélagið fær Tatran Presov í heimsókn á laugardaginn.SJÚKT. Staðan 22-20 Óðinn stekkur 30 cm frà teignum og þeir dæma LÍNU !!!!!! HA. endursýnt.Ég er hættur að horfa á Handbolta. Get ekki svona meira. Þetta fyllti mælinn. Lína þegar það er ekki lína!!!!#Handbolti @Seinnibylgjan @FH_Handbolti #ehftv— Logi Geirsson (@logigeirsson) November 25, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25. nóvember 2017 19:50