Skotsilfur Markaðarins: Eigendur Víðis hætta við að selja Ritstjórn Markaðarins skrifar 10. nóvember 2017 11:00 Eigendur matvöruverslunarinnar Víðis, sem rekur fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu, eru nú sagðir hættir við að reyna fá fjárfesta til þess að kaupa allt hlutafé félagsins, líkt og áður stóð til. Er talið að vilji eigendanna, þeirra Eiríks Sigurðarsonar kaupmanns og eiginkonu hans, Helgu Gísladóttur, standi nú til þess að selja einungis verslun Víðis í Skeifunni, en hún er fyrsta verslunin sem þau opnuðu árið 2011. Auk verslunarinnar í Skeifunni starfrækir Víðir verslanir við Hringbraut í Vesturbæ, Ingólfsstræti, Borgartún og á Garðatorgi í Garðabæ.Lögmannsstofan BBA Legal hefur ráðið Ólaf Jóhannes Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra innra markaðssviðs ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, sem ráðgjafa.Ólafur til BBA Lögmannsstofan BBA Legal hefur ráðið Ólaf Jóhannes Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra innra markaðssviðs ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, sem ráðgjafa. Hóf Ólafur störf hjá lögmannsstofunni fyrr á árinu. Á meðal helstu sérsviða Ólafs eru Evrópuréttur, samkeppnisréttur, stjórnsýsluréttur og orkuréttur. Var hann í teymi lögfræðinga stofunnar sem veitti kanadíska stórfyrirtækinu Innergex Renewable Energy lögfræðilega ráðgjöf við kaup fyrirtækisins á Alterra Power, stærsta hluthafa HS Orku, fyrr í haust.Lækka aftur verð Nasdaq á Íslandi tilkynnti í liðinni viku um lækkun á gjaldskrá félagsins, en þetta er í annað sinn á jafnmörgum árum sem félagið lækkar verð til viðskiptavina sinna. Leiða má að því líkur að lækkunin sé gerð til þess að bregðast við yfirvofandi samkeppni við Verðbréfamiðstöðina sem hyggst taka til starfa á fyrsta fjórðungi næsta árs. Með stofnun Verðbréfamiðstöðvarinnar verður bundinn endi á einokunarstöðu Nasdaq á markaði með skráningu verðbréfa. Nasdaq, en Guðrún Blöndal er framkvæmdastjóri verðbréfamiðstöðvar félagsins, hagnaðist um 308 milljónir í fyrra og var arðsemi eigin fjár 52 prósent.Skotsilfrið er óvægin innsýn inn í bakherbergi viðskipta og atvinnulífs á landinu. Pistillinn birtist í Markaðnum í Fréttablaðinu á miðvikudögum. Markaðir Skotsilfur Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Eigendur matvöruverslunarinnar Víðis, sem rekur fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu, eru nú sagðir hættir við að reyna fá fjárfesta til þess að kaupa allt hlutafé félagsins, líkt og áður stóð til. Er talið að vilji eigendanna, þeirra Eiríks Sigurðarsonar kaupmanns og eiginkonu hans, Helgu Gísladóttur, standi nú til þess að selja einungis verslun Víðis í Skeifunni, en hún er fyrsta verslunin sem þau opnuðu árið 2011. Auk verslunarinnar í Skeifunni starfrækir Víðir verslanir við Hringbraut í Vesturbæ, Ingólfsstræti, Borgartún og á Garðatorgi í Garðabæ.Lögmannsstofan BBA Legal hefur ráðið Ólaf Jóhannes Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra innra markaðssviðs ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, sem ráðgjafa.Ólafur til BBA Lögmannsstofan BBA Legal hefur ráðið Ólaf Jóhannes Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra innra markaðssviðs ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, sem ráðgjafa. Hóf Ólafur störf hjá lögmannsstofunni fyrr á árinu. Á meðal helstu sérsviða Ólafs eru Evrópuréttur, samkeppnisréttur, stjórnsýsluréttur og orkuréttur. Var hann í teymi lögfræðinga stofunnar sem veitti kanadíska stórfyrirtækinu Innergex Renewable Energy lögfræðilega ráðgjöf við kaup fyrirtækisins á Alterra Power, stærsta hluthafa HS Orku, fyrr í haust.Lækka aftur verð Nasdaq á Íslandi tilkynnti í liðinni viku um lækkun á gjaldskrá félagsins, en þetta er í annað sinn á jafnmörgum árum sem félagið lækkar verð til viðskiptavina sinna. Leiða má að því líkur að lækkunin sé gerð til þess að bregðast við yfirvofandi samkeppni við Verðbréfamiðstöðina sem hyggst taka til starfa á fyrsta fjórðungi næsta árs. Með stofnun Verðbréfamiðstöðvarinnar verður bundinn endi á einokunarstöðu Nasdaq á markaði með skráningu verðbréfa. Nasdaq, en Guðrún Blöndal er framkvæmdastjóri verðbréfamiðstöðvar félagsins, hagnaðist um 308 milljónir í fyrra og var arðsemi eigin fjár 52 prósent.Skotsilfrið er óvægin innsýn inn í bakherbergi viðskipta og atvinnulífs á landinu. Pistillinn birtist í Markaðnum í Fréttablaðinu á miðvikudögum.
Markaðir Skotsilfur Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira