Óli furðar sig á nærbuxum Egypta Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2017 20:00 Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn. Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn sem heitir Assassins Creed Origins. Hann tók Tryggva með sér til stuðnings þegar hann spilaði leikinn og vann að því að frelsa nokkra presta úr virki vondra karla. Eftir nokkra stund taldi Óli sig hafa fundið einn stærsta galla leiksins, sem á að gerast skömmu fyrir árið núll. Það var þegar hann fann vörð í hvítum nærbuxum. „Þegar þú ert í Egyptalandi er ekki eins og það séu þvottavélar í hverju húsi. Þá er maður ekki í skær-hvítum nærbuxum. Eða bara nærbuxum yfir höfuð,“ sagði Óli þegar hann sá vörð í nærbuxum. Umræddar nærbuxur má sjá hér að neðan. Þar má einnig sjá strákana spila sig í gegnum Assassins Creed Origins. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn sem heitir Assassins Creed Origins. Hann tók Tryggva með sér til stuðnings þegar hann spilaði leikinn og vann að því að frelsa nokkra presta úr virki vondra karla. Eftir nokkra stund taldi Óli sig hafa fundið einn stærsta galla leiksins, sem á að gerast skömmu fyrir árið núll. Það var þegar hann fann vörð í hvítum nærbuxum. „Þegar þú ert í Egyptalandi er ekki eins og það séu þvottavélar í hverju húsi. Þá er maður ekki í skær-hvítum nærbuxum. Eða bara nærbuxum yfir höfuð,“ sagði Óli þegar hann sá vörð í nærbuxum. Umræddar nærbuxur má sjá hér að neðan. Þar má einnig sjá strákana spila sig í gegnum Assassins Creed Origins.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00