Óli furðar sig á nærbuxum Egypta Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2017 20:00 Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn. Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn sem heitir Assassins Creed Origins. Hann tók Tryggva með sér til stuðnings þegar hann spilaði leikinn og vann að því að frelsa nokkra presta úr virki vondra karla. Eftir nokkra stund taldi Óli sig hafa fundið einn stærsta galla leiksins, sem á að gerast skömmu fyrir árið núll. Það var þegar hann fann vörð í hvítum nærbuxum. „Þegar þú ert í Egyptalandi er ekki eins og það séu þvottavélar í hverju húsi. Þá er maður ekki í skær-hvítum nærbuxum. Eða bara nærbuxum yfir höfuð,“ sagði Óli þegar hann sá vörð í nærbuxum. Umræddar nærbuxur má sjá hér að neðan. Þar má einnig sjá strákana spila sig í gegnum Assassins Creed Origins. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn sem heitir Assassins Creed Origins. Hann tók Tryggva með sér til stuðnings þegar hann spilaði leikinn og vann að því að frelsa nokkra presta úr virki vondra karla. Eftir nokkra stund taldi Óli sig hafa fundið einn stærsta galla leiksins, sem á að gerast skömmu fyrir árið núll. Það var þegar hann fann vörð í hvítum nærbuxum. „Þegar þú ert í Egyptalandi er ekki eins og það séu þvottavélar í hverju húsi. Þá er maður ekki í skær-hvítum nærbuxum. Eða bara nærbuxum yfir höfuð,“ sagði Óli þegar hann sá vörð í nærbuxum. Umræddar nærbuxur má sjá hér að neðan. Þar má einnig sjá strákana spila sig í gegnum Assassins Creed Origins.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00