Engin rækjuveiði í Arnarfirði og Djúpinu í vetur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2017 10:52 Arnarfjörður á Vestfjörðum. Fréttablaðið/Jón Sigurður Hafrannsóknastofnun mælir gegn því að rækjuveiðar í Arnarfirði á Vestfjörðum og Ísafjarðardjúpi verði heimilaðar fiskveiðiárið 2017-2018. Ástæðan er sú að vísitala veiðistofns rækju í Arnarfirði er í sögulegu lágmarki og undir varúðarmörkum stofnsins.Tillögur, aflamark og afli í Djúpinu frá árinu 2010.Fastlega má búast við því að ráðherra fari að ráðleggingum stofnunarinnar sé miðað við verklag undanfarinna ára.Vísitala veiðistofnsins í Ísafjarðardjúpi hefur farið lækkandi frá árinu 2012 og var í haust undir varúðarmörkum stofnsins. Lítið var af þorski í fjörðunum en magn ýsu var svipað og í fyrrahaust að því er segir í forsendum ráðgjafar stofnunarinnar.Rækjuveiðar í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi voru bannaðar árið 2004 þegar stofnarnir virtust að hruni komnir. Veiði var svo heimiluð í Arnarfirði árið 2008 og veiði leyfð næstu árin í mismiklu magni. Þá var rækju úr Ísafjarðardjúpi landað á ný árið 2011. Rætt var við sjómenn í kvöldfréttum Stöðvar þegar þeir héldu til rækju í Djúpinu árið 2011.Veiði á rækju hefur verið leyfði í Arnarfirði og Djúpinu undanfarin ár í mismiklu magni. Nú stefnir allt í að engin rækjuveiði verði á fiskveiðiárinu 2017-2018.Nánari upplýsingar um ákvörðun Hafró má lesa á heimasíðu stofnunarinnar. Tengdar fréttir Rækjuverksmiðju lokað og skipum lagt þegar kvótinn flyst til fyrri kvótahafa Rækjuverksmiðju Kampa á Ísafirði verður lokað og átta til níu rækjuskipum lagt verði stór hluti rækjukvótans færður aftur til fyrri kvótahafa, eins og stjórnvöld áforma. 27. febrúar 2014 19:16 Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Martak, íslenskt fyrirtæki sem meðal annars býður heildarlausnir í rækjuvinnslu, stefnir á stórsókn utan landsteinanna eftir eigendaskipti í byrjun árs. 16. mars 2016 11:00 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Hafrannsóknastofnun mælir gegn því að rækjuveiðar í Arnarfirði á Vestfjörðum og Ísafjarðardjúpi verði heimilaðar fiskveiðiárið 2017-2018. Ástæðan er sú að vísitala veiðistofns rækju í Arnarfirði er í sögulegu lágmarki og undir varúðarmörkum stofnsins.Tillögur, aflamark og afli í Djúpinu frá árinu 2010.Fastlega má búast við því að ráðherra fari að ráðleggingum stofnunarinnar sé miðað við verklag undanfarinna ára.Vísitala veiðistofnsins í Ísafjarðardjúpi hefur farið lækkandi frá árinu 2012 og var í haust undir varúðarmörkum stofnsins. Lítið var af þorski í fjörðunum en magn ýsu var svipað og í fyrrahaust að því er segir í forsendum ráðgjafar stofnunarinnar.Rækjuveiðar í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi voru bannaðar árið 2004 þegar stofnarnir virtust að hruni komnir. Veiði var svo heimiluð í Arnarfirði árið 2008 og veiði leyfð næstu árin í mismiklu magni. Þá var rækju úr Ísafjarðardjúpi landað á ný árið 2011. Rætt var við sjómenn í kvöldfréttum Stöðvar þegar þeir héldu til rækju í Djúpinu árið 2011.Veiði á rækju hefur verið leyfði í Arnarfirði og Djúpinu undanfarin ár í mismiklu magni. Nú stefnir allt í að engin rækjuveiði verði á fiskveiðiárinu 2017-2018.Nánari upplýsingar um ákvörðun Hafró má lesa á heimasíðu stofnunarinnar.
Tengdar fréttir Rækjuverksmiðju lokað og skipum lagt þegar kvótinn flyst til fyrri kvótahafa Rækjuverksmiðju Kampa á Ísafirði verður lokað og átta til níu rækjuskipum lagt verði stór hluti rækjukvótans færður aftur til fyrri kvótahafa, eins og stjórnvöld áforma. 27. febrúar 2014 19:16 Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Martak, íslenskt fyrirtæki sem meðal annars býður heildarlausnir í rækjuvinnslu, stefnir á stórsókn utan landsteinanna eftir eigendaskipti í byrjun árs. 16. mars 2016 11:00 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Rækjuverksmiðju lokað og skipum lagt þegar kvótinn flyst til fyrri kvótahafa Rækjuverksmiðju Kampa á Ísafirði verður lokað og átta til níu rækjuskipum lagt verði stór hluti rækjukvótans færður aftur til fyrri kvótahafa, eins og stjórnvöld áforma. 27. febrúar 2014 19:16
Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Martak, íslenskt fyrirtæki sem meðal annars býður heildarlausnir í rækjuvinnslu, stefnir á stórsókn utan landsteinanna eftir eigendaskipti í byrjun árs. 16. mars 2016 11:00