Engin rækjuveiði í Arnarfirði og Djúpinu í vetur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2017 10:52 Arnarfjörður á Vestfjörðum. Fréttablaðið/Jón Sigurður Hafrannsóknastofnun mælir gegn því að rækjuveiðar í Arnarfirði á Vestfjörðum og Ísafjarðardjúpi verði heimilaðar fiskveiðiárið 2017-2018. Ástæðan er sú að vísitala veiðistofns rækju í Arnarfirði er í sögulegu lágmarki og undir varúðarmörkum stofnsins.Tillögur, aflamark og afli í Djúpinu frá árinu 2010.Fastlega má búast við því að ráðherra fari að ráðleggingum stofnunarinnar sé miðað við verklag undanfarinna ára.Vísitala veiðistofnsins í Ísafjarðardjúpi hefur farið lækkandi frá árinu 2012 og var í haust undir varúðarmörkum stofnsins. Lítið var af þorski í fjörðunum en magn ýsu var svipað og í fyrrahaust að því er segir í forsendum ráðgjafar stofnunarinnar.Rækjuveiðar í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi voru bannaðar árið 2004 þegar stofnarnir virtust að hruni komnir. Veiði var svo heimiluð í Arnarfirði árið 2008 og veiði leyfð næstu árin í mismiklu magni. Þá var rækju úr Ísafjarðardjúpi landað á ný árið 2011. Rætt var við sjómenn í kvöldfréttum Stöðvar þegar þeir héldu til rækju í Djúpinu árið 2011.Veiði á rækju hefur verið leyfði í Arnarfirði og Djúpinu undanfarin ár í mismiklu magni. Nú stefnir allt í að engin rækjuveiði verði á fiskveiðiárinu 2017-2018.Nánari upplýsingar um ákvörðun Hafró má lesa á heimasíðu stofnunarinnar. Tengdar fréttir Rækjuverksmiðju lokað og skipum lagt þegar kvótinn flyst til fyrri kvótahafa Rækjuverksmiðju Kampa á Ísafirði verður lokað og átta til níu rækjuskipum lagt verði stór hluti rækjukvótans færður aftur til fyrri kvótahafa, eins og stjórnvöld áforma. 27. febrúar 2014 19:16 Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Martak, íslenskt fyrirtæki sem meðal annars býður heildarlausnir í rækjuvinnslu, stefnir á stórsókn utan landsteinanna eftir eigendaskipti í byrjun árs. 16. mars 2016 11:00 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Hafrannsóknastofnun mælir gegn því að rækjuveiðar í Arnarfirði á Vestfjörðum og Ísafjarðardjúpi verði heimilaðar fiskveiðiárið 2017-2018. Ástæðan er sú að vísitala veiðistofns rækju í Arnarfirði er í sögulegu lágmarki og undir varúðarmörkum stofnsins.Tillögur, aflamark og afli í Djúpinu frá árinu 2010.Fastlega má búast við því að ráðherra fari að ráðleggingum stofnunarinnar sé miðað við verklag undanfarinna ára.Vísitala veiðistofnsins í Ísafjarðardjúpi hefur farið lækkandi frá árinu 2012 og var í haust undir varúðarmörkum stofnsins. Lítið var af þorski í fjörðunum en magn ýsu var svipað og í fyrrahaust að því er segir í forsendum ráðgjafar stofnunarinnar.Rækjuveiðar í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi voru bannaðar árið 2004 þegar stofnarnir virtust að hruni komnir. Veiði var svo heimiluð í Arnarfirði árið 2008 og veiði leyfð næstu árin í mismiklu magni. Þá var rækju úr Ísafjarðardjúpi landað á ný árið 2011. Rætt var við sjómenn í kvöldfréttum Stöðvar þegar þeir héldu til rækju í Djúpinu árið 2011.Veiði á rækju hefur verið leyfði í Arnarfirði og Djúpinu undanfarin ár í mismiklu magni. Nú stefnir allt í að engin rækjuveiði verði á fiskveiðiárinu 2017-2018.Nánari upplýsingar um ákvörðun Hafró má lesa á heimasíðu stofnunarinnar.
Tengdar fréttir Rækjuverksmiðju lokað og skipum lagt þegar kvótinn flyst til fyrri kvótahafa Rækjuverksmiðju Kampa á Ísafirði verður lokað og átta til níu rækjuskipum lagt verði stór hluti rækjukvótans færður aftur til fyrri kvótahafa, eins og stjórnvöld áforma. 27. febrúar 2014 19:16 Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Martak, íslenskt fyrirtæki sem meðal annars býður heildarlausnir í rækjuvinnslu, stefnir á stórsókn utan landsteinanna eftir eigendaskipti í byrjun árs. 16. mars 2016 11:00 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Rækjuverksmiðju lokað og skipum lagt þegar kvótinn flyst til fyrri kvótahafa Rækjuverksmiðju Kampa á Ísafirði verður lokað og átta til níu rækjuskipum lagt verði stór hluti rækjukvótans færður aftur til fyrri kvótahafa, eins og stjórnvöld áforma. 27. febrúar 2014 19:16
Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Martak, íslenskt fyrirtæki sem meðal annars býður heildarlausnir í rækjuvinnslu, stefnir á stórsókn utan landsteinanna eftir eigendaskipti í byrjun árs. 16. mars 2016 11:00