Tugir missa vinnuna hjá CCP Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2017 15:41 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP. Vísir/GVA Um þrjátíu starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP hér á landi hefur verið sagt upp störfum til viðbótar við tugi á starfstöðvum erlendis. Allt í allt munu um hundrað missa vinnuna að óbreyttu. Skrifstofu CCP í Atlanta verður lokað, sömuleiðis verða breytingar á starfseminni í Shanghai auk þess sem myndver í Newcastle á Englandi verður selt. Þetta er meðal þess sem fram kom á fjármálastjóra CCP með starfsmönnum í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Grandagarði nú síðdegis. Samkvæmt heimildum Vísis var hljóðið eins og vænta mátti á slíkum fundi en í grunninn ætlar CCP að minnka umsvif sín á sviði sýndarveruleika og einbeita sér að tölvuleiknum Eve Online í enn meiri mæli. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, er í Atlanta þessa stundina og óskaði sökum anna eftir tölvupósti með spurningum til að svara. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. „Það er alltaf erfitt að standa í svona aðgerðum en þær eru mikilvægar og ef við viljum að fyrirtækið nái því að verða 30 ára þá þurfum við stundum að gera stefnu- og skipulagsbreytingar,“ segir Hilmar Veigar í samtali við Mbl.is. Tengdar fréttir CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56 CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19 CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Um þrjátíu starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP hér á landi hefur verið sagt upp störfum til viðbótar við tugi á starfstöðvum erlendis. Allt í allt munu um hundrað missa vinnuna að óbreyttu. Skrifstofu CCP í Atlanta verður lokað, sömuleiðis verða breytingar á starfseminni í Shanghai auk þess sem myndver í Newcastle á Englandi verður selt. Þetta er meðal þess sem fram kom á fjármálastjóra CCP með starfsmönnum í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Grandagarði nú síðdegis. Samkvæmt heimildum Vísis var hljóðið eins og vænta mátti á slíkum fundi en í grunninn ætlar CCP að minnka umsvif sín á sviði sýndarveruleika og einbeita sér að tölvuleiknum Eve Online í enn meiri mæli. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, er í Atlanta þessa stundina og óskaði sökum anna eftir tölvupósti með spurningum til að svara. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. „Það er alltaf erfitt að standa í svona aðgerðum en þær eru mikilvægar og ef við viljum að fyrirtækið nái því að verða 30 ára þá þurfum við stundum að gera stefnu- og skipulagsbreytingar,“ segir Hilmar Veigar í samtali við Mbl.is.
Tengdar fréttir CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56 CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19 CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56
CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19
CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30