Tugir missa vinnuna hjá CCP Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2017 15:41 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP. Vísir/GVA Um þrjátíu starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP hér á landi hefur verið sagt upp störfum til viðbótar við tugi á starfstöðvum erlendis. Allt í allt munu um hundrað missa vinnuna að óbreyttu. Skrifstofu CCP í Atlanta verður lokað, sömuleiðis verða breytingar á starfseminni í Shanghai auk þess sem myndver í Newcastle á Englandi verður selt. Þetta er meðal þess sem fram kom á fjármálastjóra CCP með starfsmönnum í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Grandagarði nú síðdegis. Samkvæmt heimildum Vísis var hljóðið eins og vænta mátti á slíkum fundi en í grunninn ætlar CCP að minnka umsvif sín á sviði sýndarveruleika og einbeita sér að tölvuleiknum Eve Online í enn meiri mæli. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, er í Atlanta þessa stundina og óskaði sökum anna eftir tölvupósti með spurningum til að svara. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. „Það er alltaf erfitt að standa í svona aðgerðum en þær eru mikilvægar og ef við viljum að fyrirtækið nái því að verða 30 ára þá þurfum við stundum að gera stefnu- og skipulagsbreytingar,“ segir Hilmar Veigar í samtali við Mbl.is. Tengdar fréttir CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56 CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19 CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Um þrjátíu starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP hér á landi hefur verið sagt upp störfum til viðbótar við tugi á starfstöðvum erlendis. Allt í allt munu um hundrað missa vinnuna að óbreyttu. Skrifstofu CCP í Atlanta verður lokað, sömuleiðis verða breytingar á starfseminni í Shanghai auk þess sem myndver í Newcastle á Englandi verður selt. Þetta er meðal þess sem fram kom á fjármálastjóra CCP með starfsmönnum í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Grandagarði nú síðdegis. Samkvæmt heimildum Vísis var hljóðið eins og vænta mátti á slíkum fundi en í grunninn ætlar CCP að minnka umsvif sín á sviði sýndarveruleika og einbeita sér að tölvuleiknum Eve Online í enn meiri mæli. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, er í Atlanta þessa stundina og óskaði sökum anna eftir tölvupósti með spurningum til að svara. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. „Það er alltaf erfitt að standa í svona aðgerðum en þær eru mikilvægar og ef við viljum að fyrirtækið nái því að verða 30 ára þá þurfum við stundum að gera stefnu- og skipulagsbreytingar,“ segir Hilmar Veigar í samtali við Mbl.is.
Tengdar fréttir CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56 CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19 CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56
CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19
CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30