Skeljungstoppar hagnast um 200 milljónir á nokkrum klukkustundum dögum eftir uppsagnir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2017 17:47 29 manns var nýverið sagt upp hjá Skeljungi. Vísir/GVA Forstjóri Skeljungs og forstjóri Magn F/O, dótturfyrirtæki Skeljungs í Færeyjum högnuðust í dag um alls 223 milljónir á nokkrum klukkustundum eftir að þeir nýttu kauprétt þeirra á hlutabréfum í Skeljungi. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Tilkynning um kaup Hendrik Egholm, forstjóra Skeljungs og Johnni Poulsen, forstjóra Magn F/O barst kauphöllinni í morgun. Báðir nýttu þeir rétt sinn til þess að kaupa 26.224.863 hluti á genginu 2,82345, langt undir markaðsgengi Skeljungs sem er 7,30. Keyptu þeir hlutina á 74 milljónir hvor. Hlutirnir voru þó ekki lengi í eigu þeirra félaga heldur seldu þeir hlutina síðdegis í dag, með töluverðum hagnaði. Poulsen seldi alla þá hluti sem hann keypti fyrr í dag en Egholm hélt eftir 1.643.836 af eigin hlutum. Seldu þeir á markaðsgengi Skeljungs 7,30 og högnuðust þeir vel á kaupunum. Egholm fékk 179 milljónir í sinn hlut og hagnaðist því um 105 milljónir. Poulsen fékk 191,4 milljónir í sinn hlut og hagnaðist því um 117 milljónir á viðskiptunum. Samtals högnuðust þeir um 222 milljónir á viðskiptunum. Aðeins eru fjórir dagar frá því að Skeljungur tilkynnti að 29 starfsmönnum fyrirtækisins hefði verið sagt upp og að félagið ætli sér að hætta að nota vörumerkið Skeljung og leggja áherslu á vörumerkið Orkuna. Tengdar fréttir Hendrik Ehgolm nýr forstjóri Skeljungs Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi. 7. september 2017 15:42 29 sagt upp hjá Skeljungi Starfsmennirnir hafa sinnt ólíkum störfum innan fyrirtækisins, ýmist á skrifstofum þess eða afgreiðslustöðvum. 27. október 2017 08:50 Hækka verðmat á Skeljungi Hagfræðideild Landsbankans hefur hækkað verðmat sitt á Skeljungi og mælir með því að fjárfestar kaupi hlut í olíufélaginu. 11. október 2017 11:00 Uppsagnirnar liður í breytingum hjá Skeljungi "Við tilkynntum í dag að vörumerkið Skeljungur mun breytast í Orkuna,“ segir Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs en það er liður í áætlunum Skeljungs um að einfalda rekstur eldneytisstöðva fyrirtækisins. 27. október 2017 14:30 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Forstjóri Skeljungs og forstjóri Magn F/O, dótturfyrirtæki Skeljungs í Færeyjum högnuðust í dag um alls 223 milljónir á nokkrum klukkustundum eftir að þeir nýttu kauprétt þeirra á hlutabréfum í Skeljungi. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Tilkynning um kaup Hendrik Egholm, forstjóra Skeljungs og Johnni Poulsen, forstjóra Magn F/O barst kauphöllinni í morgun. Báðir nýttu þeir rétt sinn til þess að kaupa 26.224.863 hluti á genginu 2,82345, langt undir markaðsgengi Skeljungs sem er 7,30. Keyptu þeir hlutina á 74 milljónir hvor. Hlutirnir voru þó ekki lengi í eigu þeirra félaga heldur seldu þeir hlutina síðdegis í dag, með töluverðum hagnaði. Poulsen seldi alla þá hluti sem hann keypti fyrr í dag en Egholm hélt eftir 1.643.836 af eigin hlutum. Seldu þeir á markaðsgengi Skeljungs 7,30 og högnuðust þeir vel á kaupunum. Egholm fékk 179 milljónir í sinn hlut og hagnaðist því um 105 milljónir. Poulsen fékk 191,4 milljónir í sinn hlut og hagnaðist því um 117 milljónir á viðskiptunum. Samtals högnuðust þeir um 222 milljónir á viðskiptunum. Aðeins eru fjórir dagar frá því að Skeljungur tilkynnti að 29 starfsmönnum fyrirtækisins hefði verið sagt upp og að félagið ætli sér að hætta að nota vörumerkið Skeljung og leggja áherslu á vörumerkið Orkuna.
Tengdar fréttir Hendrik Ehgolm nýr forstjóri Skeljungs Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi. 7. september 2017 15:42 29 sagt upp hjá Skeljungi Starfsmennirnir hafa sinnt ólíkum störfum innan fyrirtækisins, ýmist á skrifstofum þess eða afgreiðslustöðvum. 27. október 2017 08:50 Hækka verðmat á Skeljungi Hagfræðideild Landsbankans hefur hækkað verðmat sitt á Skeljungi og mælir með því að fjárfestar kaupi hlut í olíufélaginu. 11. október 2017 11:00 Uppsagnirnar liður í breytingum hjá Skeljungi "Við tilkynntum í dag að vörumerkið Skeljungur mun breytast í Orkuna,“ segir Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs en það er liður í áætlunum Skeljungs um að einfalda rekstur eldneytisstöðva fyrirtækisins. 27. október 2017 14:30 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Hendrik Ehgolm nýr forstjóri Skeljungs Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi. 7. september 2017 15:42
29 sagt upp hjá Skeljungi Starfsmennirnir hafa sinnt ólíkum störfum innan fyrirtækisins, ýmist á skrifstofum þess eða afgreiðslustöðvum. 27. október 2017 08:50
Hækka verðmat á Skeljungi Hagfræðideild Landsbankans hefur hækkað verðmat sitt á Skeljungi og mælir með því að fjárfestar kaupi hlut í olíufélaginu. 11. október 2017 11:00
Uppsagnirnar liður í breytingum hjá Skeljungi "Við tilkynntum í dag að vörumerkið Skeljungur mun breytast í Orkuna,“ segir Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs en það er liður í áætlunum Skeljungs um að einfalda rekstur eldneytisstöðva fyrirtækisins. 27. október 2017 14:30