Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar 20. september 2017 10:40 Þetta er spurning sem öll börn fá á einhverjum tímapunkti. Við munum öll eftir því að velta þessari spurningu fyrir okkur og máta okkur í ýmis hlutverk. Við ætlum okkur öll að verða eitthvað, gera eitthvað, hafa hlutverk og tilgang í framtíðinni þegar við verðum stór. Það er ýmislegt sem bendir til að hluti unga fólksins okkar líði ekki nógu vel og hafi misst sjónar á að þau geti orðið eitthvað þegar þau verða stór. Samkvæmt tölum frá Tryggingastofnun hefur fjöldi ungs fólks undir 30 ára á örokulífeyri og endurhæfingarlífeyri tvöfaldast frá árinu 2000. Algengasta orsök örorku eru geðraskanir. Aðrar birtingamyndir vandans eru mikið brottfall úr framhaldsskólum, aukinn kvíði ungs fólk, vímuefnaneysla og svo eru ungu mennirnir okkar að deyja, sjálfsvíg ungra karla eru sorglegasta birtingarmynd þessarar vanlíðunar. En hver er skýringin á þessu? Það má finna ýmsar skýringar enda kröfurnar á börnin okkar miklar. Ein stór skýring mætti kalla áföll. Börnin okkar upplifa ýmis konar áföll í uppvextinum sem, ef ekki er unnið með, geta haft alvarlegar afleiðingar á þroska og getu til að takast á við flókinn heim. Þau sem lenda í þessari stöðu eru alltaf að gera sitt besta, reyna að vera í skóla, reyna að vera í vinnu, reyna að vera til en lenda stöðugt í að mistakast þar sem litla hjálp er að fá, sem verður til þess að þau hætta að trúa því að þau geti fundið leiðina sína. Við erum að bregðast þeim. Við eigum að halda utan um unga fólkið okkar, hlusta á þau og hjálpa þeim til að finna að þau hafi tilgang og geti lagt sitt af mörkum til samfélagsins. Við eigum innviðina, við eigum fagfólkið og við eigum peningana. Enda mun hver króna sem fer í slíkt verkefni skila sér margfalt til baka. Lausnirnar og úrræðin eru til hjá öðrum þjóðum, við eigum að nýta okkur þekkingu og reynslu annarra til að finna bestu leiðirnar. Setja svo upp áætlun til að fyrirbyggja vanlíðan og búa til þétt net sem grípur þau sem lenda í vanda. Stjórnvöld sem vinna í okkar umboði eiga að taka ábyrgð á þessum málum af festu. Við getum ekki falið okkur á bak við ýmis sjálfstæð félagasamtök. Þau vinna vissulega gott verk og munu gera það áfram en eru háð fjármagni frá ári til árs. Við eigum að hlú að þessum sprotum en þeir eiga ekki að bera ábyrgð á verkefninu. Það er stjórnvalda og samtryggingakerfisins okkar. Við höfum ekki efni á því að missa fólkið okkar út með þessum hætti, unga fólkið er framtíðin og við eigum að gera betur okkur öllum til heilla.Höfundur er vinnusálfræðingur og móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Þetta er spurning sem öll börn fá á einhverjum tímapunkti. Við munum öll eftir því að velta þessari spurningu fyrir okkur og máta okkur í ýmis hlutverk. Við ætlum okkur öll að verða eitthvað, gera eitthvað, hafa hlutverk og tilgang í framtíðinni þegar við verðum stór. Það er ýmislegt sem bendir til að hluti unga fólksins okkar líði ekki nógu vel og hafi misst sjónar á að þau geti orðið eitthvað þegar þau verða stór. Samkvæmt tölum frá Tryggingastofnun hefur fjöldi ungs fólks undir 30 ára á örokulífeyri og endurhæfingarlífeyri tvöfaldast frá árinu 2000. Algengasta orsök örorku eru geðraskanir. Aðrar birtingamyndir vandans eru mikið brottfall úr framhaldsskólum, aukinn kvíði ungs fólk, vímuefnaneysla og svo eru ungu mennirnir okkar að deyja, sjálfsvíg ungra karla eru sorglegasta birtingarmynd þessarar vanlíðunar. En hver er skýringin á þessu? Það má finna ýmsar skýringar enda kröfurnar á börnin okkar miklar. Ein stór skýring mætti kalla áföll. Börnin okkar upplifa ýmis konar áföll í uppvextinum sem, ef ekki er unnið með, geta haft alvarlegar afleiðingar á þroska og getu til að takast á við flókinn heim. Þau sem lenda í þessari stöðu eru alltaf að gera sitt besta, reyna að vera í skóla, reyna að vera í vinnu, reyna að vera til en lenda stöðugt í að mistakast þar sem litla hjálp er að fá, sem verður til þess að þau hætta að trúa því að þau geti fundið leiðina sína. Við erum að bregðast þeim. Við eigum að halda utan um unga fólkið okkar, hlusta á þau og hjálpa þeim til að finna að þau hafi tilgang og geti lagt sitt af mörkum til samfélagsins. Við eigum innviðina, við eigum fagfólkið og við eigum peningana. Enda mun hver króna sem fer í slíkt verkefni skila sér margfalt til baka. Lausnirnar og úrræðin eru til hjá öðrum þjóðum, við eigum að nýta okkur þekkingu og reynslu annarra til að finna bestu leiðirnar. Setja svo upp áætlun til að fyrirbyggja vanlíðan og búa til þétt net sem grípur þau sem lenda í vanda. Stjórnvöld sem vinna í okkar umboði eiga að taka ábyrgð á þessum málum af festu. Við getum ekki falið okkur á bak við ýmis sjálfstæð félagasamtök. Þau vinna vissulega gott verk og munu gera það áfram en eru háð fjármagni frá ári til árs. Við eigum að hlú að þessum sprotum en þeir eiga ekki að bera ábyrgð á verkefninu. Það er stjórnvalda og samtryggingakerfisins okkar. Við höfum ekki efni á því að missa fólkið okkar út með þessum hætti, unga fólkið er framtíðin og við eigum að gera betur okkur öllum til heilla.Höfundur er vinnusálfræðingur og móðir.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun