1,8 milljarða króna gjaldþrot vinnuvélarisa Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2017 13:21 Kraftvélar hafa verið leiðandi í vinnuvélabransanum hér á landi í á þriðja áratug. Skiptum er lokið á búi AB-257 ehf sem hét Kraftvélar frá árinu 1992 til ársins 2008 og var úrskurðað gjaldþrota árið 2010. Nam gjaldþrotið 1,8 milljörðum króna en 85 milljónir króna greiddust upp í kröfur. Frá þessu er greint í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Um er að ræða fyrirtæki sem um árabil var leiðandi í innflutningi og þjónustu við vinnuvélar og verktaka hér á landi. Ævar Björn Þorsteinsson, eigandi Kraftvéla, sagði í viðtali við Viðskiptablaðið skömmu eftir gjaldþrot að ástæðan væri stöðvun framboða og útboða í landinu eftir hrun. „Kúnnarnir mínir eru allflestir dauðir, tekjurnar farnar og það kemur ekkert í kassann þannig að spilaborgin hrundi,“ sagði Ævar. Eftir að það hafði verið lýst gjaldþrota snemma árs 2010 var það auglýst til sölu. Fyrrverandi eigandi, Ævar Björn keypti nafnið og lausamuni. Við það tilefni sagði Reynir Kristinsson, lögmaður sem kom að skiptunum fyrir hönd Landsbankans, að ferlið hefði verið eðlilegt. Mikilvægt geti verið að klára svona mál fljótt, bæði fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Með í kaupunum hafi fylgt skuldbindingar við starfsfólk. Lager fyrirtækisins var ekki seldur, heldur leysti Landsbankinn hann til sín. Fleiri fyrirtæki tengd Kraftvélum voru úrskurðuð gjaldþrota árið 2010, svo sem eignarhaldsfélagið Karl, Kraftvélaleigan og KFD sem var systurfélag Kraftvéla í Danmörku sem nokkru fyrr var lýst gjaldþrota. Tengdar fréttir Fjármögnunarleigusamningur var í raun lánasamningur Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármögnunarleigusamningar sem fyrirtækið Kraftvélar gerði við Íslandsbanka vegna kaupa á vinnuvél væri í raun lánssamningur. Ákvæði í samningnum um gengistryggingu lánsins væri ólöglegt og vísaði Hæstiréttur þar í dóma Hæstaréttar frá því 16. júní í fyrra. 20. október 2011 17:33 Kraftvélar gjaldþrota, kúnnar flestir dauðir og tekjurnar farnar Kraftvélar og tengd fyrirtæki hafa verið lýst gjaldþrota og var beiðni um gjaldþrotaskipti lögð fram nú klukkan ellefu. Fyrirtækið hefur um árabil, verið eitt öflugasta fyrirtækið í innflutningi og þjónustu við vinnuvélar og verktaka og verið með umboð fyrir Komatsu vinnuvélar. 20. janúar 2010 12:06 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Skiptum er lokið á búi AB-257 ehf sem hét Kraftvélar frá árinu 1992 til ársins 2008 og var úrskurðað gjaldþrota árið 2010. Nam gjaldþrotið 1,8 milljörðum króna en 85 milljónir króna greiddust upp í kröfur. Frá þessu er greint í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Um er að ræða fyrirtæki sem um árabil var leiðandi í innflutningi og þjónustu við vinnuvélar og verktaka hér á landi. Ævar Björn Þorsteinsson, eigandi Kraftvéla, sagði í viðtali við Viðskiptablaðið skömmu eftir gjaldþrot að ástæðan væri stöðvun framboða og útboða í landinu eftir hrun. „Kúnnarnir mínir eru allflestir dauðir, tekjurnar farnar og það kemur ekkert í kassann þannig að spilaborgin hrundi,“ sagði Ævar. Eftir að það hafði verið lýst gjaldþrota snemma árs 2010 var það auglýst til sölu. Fyrrverandi eigandi, Ævar Björn keypti nafnið og lausamuni. Við það tilefni sagði Reynir Kristinsson, lögmaður sem kom að skiptunum fyrir hönd Landsbankans, að ferlið hefði verið eðlilegt. Mikilvægt geti verið að klára svona mál fljótt, bæði fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Með í kaupunum hafi fylgt skuldbindingar við starfsfólk. Lager fyrirtækisins var ekki seldur, heldur leysti Landsbankinn hann til sín. Fleiri fyrirtæki tengd Kraftvélum voru úrskurðuð gjaldþrota árið 2010, svo sem eignarhaldsfélagið Karl, Kraftvélaleigan og KFD sem var systurfélag Kraftvéla í Danmörku sem nokkru fyrr var lýst gjaldþrota.
Tengdar fréttir Fjármögnunarleigusamningur var í raun lánasamningur Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármögnunarleigusamningar sem fyrirtækið Kraftvélar gerði við Íslandsbanka vegna kaupa á vinnuvél væri í raun lánssamningur. Ákvæði í samningnum um gengistryggingu lánsins væri ólöglegt og vísaði Hæstiréttur þar í dóma Hæstaréttar frá því 16. júní í fyrra. 20. október 2011 17:33 Kraftvélar gjaldþrota, kúnnar flestir dauðir og tekjurnar farnar Kraftvélar og tengd fyrirtæki hafa verið lýst gjaldþrota og var beiðni um gjaldþrotaskipti lögð fram nú klukkan ellefu. Fyrirtækið hefur um árabil, verið eitt öflugasta fyrirtækið í innflutningi og þjónustu við vinnuvélar og verktaka og verið með umboð fyrir Komatsu vinnuvélar. 20. janúar 2010 12:06 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Fjármögnunarleigusamningur var í raun lánasamningur Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármögnunarleigusamningar sem fyrirtækið Kraftvélar gerði við Íslandsbanka vegna kaupa á vinnuvél væri í raun lánssamningur. Ákvæði í samningnum um gengistryggingu lánsins væri ólöglegt og vísaði Hæstiréttur þar í dóma Hæstaréttar frá því 16. júní í fyrra. 20. október 2011 17:33
Kraftvélar gjaldþrota, kúnnar flestir dauðir og tekjurnar farnar Kraftvélar og tengd fyrirtæki hafa verið lýst gjaldþrota og var beiðni um gjaldþrotaskipti lögð fram nú klukkan ellefu. Fyrirtækið hefur um árabil, verið eitt öflugasta fyrirtækið í innflutningi og þjónustu við vinnuvélar og verktaka og verið með umboð fyrir Komatsu vinnuvélar. 20. janúar 2010 12:06