Hendrik Ehgolm nýr forstjóri Skeljungs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2017 15:42 Skeljungur fær nýjan forstjóra 1. október. Vísir/GVA Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi. Valgeir M. Baldursson mun starfa sem forstjóri Skeljungs fram að þeim tíma og í framhaldinu vera stjórn og nýjum forstjóra innan handar. Tilkynnt var um að hann myndi hætta sem forstjóri í síðasta mánuði.Í tilkynningu Skeljungs til kauphallar segir að Hendrik Egholm hafi verið framkvæmdastjóri P/F Magn, dótturfélags Skeljungs í Færeyjum, síðastliðin 10 ár. Áður var Hendrik sölu- og markaðsstjóri hjá P/F Smyril Line til þriggja ára og jafnframt hefur hann unnið hjá Velux, við alþjóðasölu. Hendrik er með meistaragráðu í alþjóðlegri markaðssetningu og stjórnun frá Copenhagen Business School. Hann hefur jafnframt sótt fjölbreytta viðbótarmenntun hjá London School of Economics and Political Science, Oxford Said Business School, IMD og London Business School. „Ég hef í starfi mínu sem forstjóri Magn haft góð kynni af rekstri Skeljungs. Ég hlakka til að vinna á breiðari grundvelli með þeim frábæra hópi starfsfólks sem Skeljungur og Magn hafa á að skipa og byggja ofan á þann góða árangur sem náðst hefur í rekstri samstæðunnar. Miklir möguleikar til frekari sóknar og verðmætasköpunar eru fyrir hendi á þeim mörkuðum sem samstæðan starfar og spennandi tímar framundan fyrir félagið,“ er haft eftir Egholm í tilkynningunni. Tengdar fréttir Forstjóri Skeljungs hættir Í kjölfar stefnumótunar stjórnar og stjórnenda hefur stjórn Skeljungs tekið ákvörðun um að breyta skipulagi félagsins. 30. ágúst 2017 17:03 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi. Valgeir M. Baldursson mun starfa sem forstjóri Skeljungs fram að þeim tíma og í framhaldinu vera stjórn og nýjum forstjóra innan handar. Tilkynnt var um að hann myndi hætta sem forstjóri í síðasta mánuði.Í tilkynningu Skeljungs til kauphallar segir að Hendrik Egholm hafi verið framkvæmdastjóri P/F Magn, dótturfélags Skeljungs í Færeyjum, síðastliðin 10 ár. Áður var Hendrik sölu- og markaðsstjóri hjá P/F Smyril Line til þriggja ára og jafnframt hefur hann unnið hjá Velux, við alþjóðasölu. Hendrik er með meistaragráðu í alþjóðlegri markaðssetningu og stjórnun frá Copenhagen Business School. Hann hefur jafnframt sótt fjölbreytta viðbótarmenntun hjá London School of Economics and Political Science, Oxford Said Business School, IMD og London Business School. „Ég hef í starfi mínu sem forstjóri Magn haft góð kynni af rekstri Skeljungs. Ég hlakka til að vinna á breiðari grundvelli með þeim frábæra hópi starfsfólks sem Skeljungur og Magn hafa á að skipa og byggja ofan á þann góða árangur sem náðst hefur í rekstri samstæðunnar. Miklir möguleikar til frekari sóknar og verðmætasköpunar eru fyrir hendi á þeim mörkuðum sem samstæðan starfar og spennandi tímar framundan fyrir félagið,“ er haft eftir Egholm í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Forstjóri Skeljungs hættir Í kjölfar stefnumótunar stjórnar og stjórnenda hefur stjórn Skeljungs tekið ákvörðun um að breyta skipulagi félagsins. 30. ágúst 2017 17:03 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Forstjóri Skeljungs hættir Í kjölfar stefnumótunar stjórnar og stjórnenda hefur stjórn Skeljungs tekið ákvörðun um að breyta skipulagi félagsins. 30. ágúst 2017 17:03