Spá því að Tryggvi verði valinn í nýliðavali NBA á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 14:15 Tryggvi Snær Hlinason er væntanlega leið með íslenska landsliðinu á EM í Finnlandi. vísir/anton Samkvæmt nýjustu spá vefsíðunnar DraftExpress.com verður Tryggvi Snær Hlinason valinn númer 49 í nýliðavali NBA-deildarinnar 2018. Tryggvi vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína á EM U-20 ára liða á Krít fyrr í sumar. Tryggvi var í lykilhluti í íslenska liðinu sem komst í 8-liða úrslit í fyrsta sinn. Hann var framlagshæsti leikmaður mótsins með 25,6 framlagsstig að meðaltali í leik. Tryggvi var svo valinn í fimm manna úrvalslið mótsins. Fjöldi NBA-njósnara var á EM og Tryggvi er svo sannarlega kominn inn á radarinn hjá liðum í NBA-deildinni vestanhafs. Tryggvi vakti einnig athygli erlendra blaðamanna og ESPN fjallaði m.a. ítarlega um þennan öfluga miðherja sem hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma. Þótt Tryggvi sé búinn að semja við Spánarmeistara Valencia hefur verið rætt um að hann fari í nýliðavalið í NBA á næsta ári. DraftExpress.com, sem er sennilega stærsta síðan sem fjallar um nýliðavalið í NBA, spáir því að Tryggvi verði tekinn númer 49 í nýliðavalinu á næsta ári. Eins og staðan er núna er sá valréttur í eigu Denver Nuggets. Pétur Guðmundsson er eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA. Hann var valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981. Pétur hefur fylgst vel með uppgangi Tryggva og telur að hann gæti veitt honum félagsskap í íslenska NBA-klúbbnum í framtíðinni. Viðtal sem Arnar Björnsson tók við Pétur má sjá hér að neðan. NBA Tengdar fréttir Tryggvi í úrvalsliði EM Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta. 23. júlí 2017 21:03 ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök. 25. júlí 2017 13:57 NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. 19. júlí 2017 16:00 Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. 26. júlí 2017 19:00 Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. 9. ágúst 2017 08:30 Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. 25. júlí 2017 20:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Samkvæmt nýjustu spá vefsíðunnar DraftExpress.com verður Tryggvi Snær Hlinason valinn númer 49 í nýliðavali NBA-deildarinnar 2018. Tryggvi vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína á EM U-20 ára liða á Krít fyrr í sumar. Tryggvi var í lykilhluti í íslenska liðinu sem komst í 8-liða úrslit í fyrsta sinn. Hann var framlagshæsti leikmaður mótsins með 25,6 framlagsstig að meðaltali í leik. Tryggvi var svo valinn í fimm manna úrvalslið mótsins. Fjöldi NBA-njósnara var á EM og Tryggvi er svo sannarlega kominn inn á radarinn hjá liðum í NBA-deildinni vestanhafs. Tryggvi vakti einnig athygli erlendra blaðamanna og ESPN fjallaði m.a. ítarlega um þennan öfluga miðherja sem hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma. Þótt Tryggvi sé búinn að semja við Spánarmeistara Valencia hefur verið rætt um að hann fari í nýliðavalið í NBA á næsta ári. DraftExpress.com, sem er sennilega stærsta síðan sem fjallar um nýliðavalið í NBA, spáir því að Tryggvi verði tekinn númer 49 í nýliðavalinu á næsta ári. Eins og staðan er núna er sá valréttur í eigu Denver Nuggets. Pétur Guðmundsson er eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA. Hann var valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981. Pétur hefur fylgst vel með uppgangi Tryggva og telur að hann gæti veitt honum félagsskap í íslenska NBA-klúbbnum í framtíðinni. Viðtal sem Arnar Björnsson tók við Pétur má sjá hér að neðan.
NBA Tengdar fréttir Tryggvi í úrvalsliði EM Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta. 23. júlí 2017 21:03 ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök. 25. júlí 2017 13:57 NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. 19. júlí 2017 16:00 Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. 26. júlí 2017 19:00 Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. 9. ágúst 2017 08:30 Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. 25. júlí 2017 20:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Tryggvi í úrvalsliði EM Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta. 23. júlí 2017 21:03
ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök. 25. júlí 2017 13:57
NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. 19. júlí 2017 16:00
Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. 26. júlí 2017 19:00
Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. 9. ágúst 2017 08:30
Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. 25. júlí 2017 20:00