Tiger: Ekki liðið svona vel í mörg ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 10:00 Tiger er glaður í dag. vísir/getty Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. Bakið hefur verið að plaga Tiger lengi og er hann kom til baka síðasta desember hafði hann verið fjarverandi í fimmtán mánuði. Tveimur mánuðum síðar meiddist hann aftur. „Ég vil ekki hætta en ég mun ekki drífa mig. Það mun taka einhverja mánuði að ná fullri heilsu á ný,“ sagði Tiger. „Það er erfitt að lýsa hversu vel mér líður eftir þessa aðgerð. Hún létti mjög mikið á taugunum. Mér hefur ekki liðið svona vel í mörg ár. Batahorfur eru góðar og ég mun reyna að vera skynsamur.“ Golf Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. Bakið hefur verið að plaga Tiger lengi og er hann kom til baka síðasta desember hafði hann verið fjarverandi í fimmtán mánuði. Tveimur mánuðum síðar meiddist hann aftur. „Ég vil ekki hætta en ég mun ekki drífa mig. Það mun taka einhverja mánuði að ná fullri heilsu á ný,“ sagði Tiger. „Það er erfitt að lýsa hversu vel mér líður eftir þessa aðgerð. Hún létti mjög mikið á taugunum. Mér hefur ekki liðið svona vel í mörg ár. Batahorfur eru góðar og ég mun reyna að vera skynsamur.“
Golf Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira