Gengi hlutabréfa í Icelandair rýkur upp Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. apríl 2017 10:20 Icelandair Group kynnti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær. vísir/vilhelm Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hefur rokið upp eftir að markaðir opnuðu í morgun en þegar þetta er skrifað hefur það hækkað um 7,73 prósent og nema viðskipti með bréfin 269 milljónum króna. Hækkunina má vafalítið rekja til þess að fyrirtækið kynnti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en samkvæmt því jukust heildartekjur Icelandair Group um 5 prósent milli ára. Þær námu 222,4 milljónum bandaríkjadala eða sem samsvarar 23,8 milljörðum króna. Þá tvöfölduðust tekjur af hótelgistingu milli ára. Þær voru 10,4 milljónir bandaríkjadala í ár samanborið við 5,4 milljónir dala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016. Farþegum í millilandaflugi fjölgaði svo um 14 prósent og var fjölgunin mest í flugum yfir Atlantshafið eða um 40 prósent. Í byrjun febrúar sendi Icelandair Group svarta afkomuviðvörun til Kauphallar Íslands. Hlutabréf í félaginu lækkuðu þá strax í kjölfarið um 24 prósent. Tengdar fréttir Væntingar fjárfesta til Icelandair Group voru óraunhæfar Nýr stjórnarformaður Icelandair Group, Úlfar Steindórsson, segir engin áform um grundvallarbreytingar á rekstri flugfélagsins. Úlfar telur hátt hlutabréfaverð Icelandair Group í fyrra hafa byggst á óraunhæfum væntingum en að bréfin séu 22. mars 2017 08:00 Hlutabréf Icelandair lækkuðu um tæp 4% Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði um 3,9 prósent í 277 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag. Það er nú 13,35 krónur á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í ágúst 2013. 6. apríl 2017 16:48 Heildartekjur Icelandair jukust um 5% Icelandair Group hefur birt afkomu fyrsta ársfjórðungs 27. apríl 2017 20:17 Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hefur rokið upp eftir að markaðir opnuðu í morgun en þegar þetta er skrifað hefur það hækkað um 7,73 prósent og nema viðskipti með bréfin 269 milljónum króna. Hækkunina má vafalítið rekja til þess að fyrirtækið kynnti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en samkvæmt því jukust heildartekjur Icelandair Group um 5 prósent milli ára. Þær námu 222,4 milljónum bandaríkjadala eða sem samsvarar 23,8 milljörðum króna. Þá tvöfölduðust tekjur af hótelgistingu milli ára. Þær voru 10,4 milljónir bandaríkjadala í ár samanborið við 5,4 milljónir dala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016. Farþegum í millilandaflugi fjölgaði svo um 14 prósent og var fjölgunin mest í flugum yfir Atlantshafið eða um 40 prósent. Í byrjun febrúar sendi Icelandair Group svarta afkomuviðvörun til Kauphallar Íslands. Hlutabréf í félaginu lækkuðu þá strax í kjölfarið um 24 prósent.
Tengdar fréttir Væntingar fjárfesta til Icelandair Group voru óraunhæfar Nýr stjórnarformaður Icelandair Group, Úlfar Steindórsson, segir engin áform um grundvallarbreytingar á rekstri flugfélagsins. Úlfar telur hátt hlutabréfaverð Icelandair Group í fyrra hafa byggst á óraunhæfum væntingum en að bréfin séu 22. mars 2017 08:00 Hlutabréf Icelandair lækkuðu um tæp 4% Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði um 3,9 prósent í 277 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag. Það er nú 13,35 krónur á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í ágúst 2013. 6. apríl 2017 16:48 Heildartekjur Icelandair jukust um 5% Icelandair Group hefur birt afkomu fyrsta ársfjórðungs 27. apríl 2017 20:17 Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Væntingar fjárfesta til Icelandair Group voru óraunhæfar Nýr stjórnarformaður Icelandair Group, Úlfar Steindórsson, segir engin áform um grundvallarbreytingar á rekstri flugfélagsins. Úlfar telur hátt hlutabréfaverð Icelandair Group í fyrra hafa byggst á óraunhæfum væntingum en að bréfin séu 22. mars 2017 08:00
Hlutabréf Icelandair lækkuðu um tæp 4% Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði um 3,9 prósent í 277 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag. Það er nú 13,35 krónur á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í ágúst 2013. 6. apríl 2017 16:48
Heildartekjur Icelandair jukust um 5% Icelandair Group hefur birt afkomu fyrsta ársfjórðungs 27. apríl 2017 20:17