Ásthildur ráðin í starf framleiðslustjóra hjá Silent Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2017 12:16 Ásthildur Gunnarsdóttir hefur starfað hjá Viðskiptaráði Íslands síðustu ár. silent Ásthildur Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu framleiðslustjóra hjá Silent. Hún mun koma til með að sjá um samskipti við starfsmenn framleiðsludeildar og verkefnastjóra ásamt skipulagi á verkefnum fyrirtækisins auk þess að koma að mótun starfseminnar til framtíðar. Í tilkynningu frá Silent kemur fram að Ásthildur komi til starfa frá Viðskiptaráði Íslands þar sem hún hafi haft umsjón með samskipta- og útgáfumálum ráðsins síðastliðin fjögur ár. Hún starfaði áður á viðskiptasviði utanríkisráðuneytisins þar sem hún vann m.a. með samningahópi um landbúnaðarmál í aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Ásthildur er stjórnmálafræðingur að mennt, nam nýsköpunar- og frumkvöðlafræði á meistarastigi við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn (CBS) og stundar nú MBA nám í Háskólanum í Reykjavík. Til gamans má geta að Ásthildur er leikmaður með kvennalandsliði Íslands í blaki. Silent er 8 ára gamallt framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í gerð kynningarmyndbanda, auglýsinga með áherslu á samfélagsmiðla. Hjá Silent starfa 12 manns í föstu stöðugildi ásamt fjölda verktaka,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Ásthildi að hún segi Silent vera spennandi fyrirtæki sem sé búið að byggja upp góðan hóp viðskiptavina í gegnum tíðina og sé þekkt fyrir hraða og áreiðanlega þjónustu. „Mitt hlutverk verður að að samþætta ólíka þætti framleiðslunnar og ná fram aukinni skilvirkni og viðhalda þannig sérstöðu fyrirtækisins. Ég er full tilhlökkunar að takast á við áskoranir og koma inn í sterkt teymi sem starfar hjá fyrirtækinu,“ segir Ásthildur. Ráðningar Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Ásthildur Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu framleiðslustjóra hjá Silent. Hún mun koma til með að sjá um samskipti við starfsmenn framleiðsludeildar og verkefnastjóra ásamt skipulagi á verkefnum fyrirtækisins auk þess að koma að mótun starfseminnar til framtíðar. Í tilkynningu frá Silent kemur fram að Ásthildur komi til starfa frá Viðskiptaráði Íslands þar sem hún hafi haft umsjón með samskipta- og útgáfumálum ráðsins síðastliðin fjögur ár. Hún starfaði áður á viðskiptasviði utanríkisráðuneytisins þar sem hún vann m.a. með samningahópi um landbúnaðarmál í aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Ásthildur er stjórnmálafræðingur að mennt, nam nýsköpunar- og frumkvöðlafræði á meistarastigi við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn (CBS) og stundar nú MBA nám í Háskólanum í Reykjavík. Til gamans má geta að Ásthildur er leikmaður með kvennalandsliði Íslands í blaki. Silent er 8 ára gamallt framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í gerð kynningarmyndbanda, auglýsinga með áherslu á samfélagsmiðla. Hjá Silent starfa 12 manns í föstu stöðugildi ásamt fjölda verktaka,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Ásthildi að hún segi Silent vera spennandi fyrirtæki sem sé búið að byggja upp góðan hóp viðskiptavina í gegnum tíðina og sé þekkt fyrir hraða og áreiðanlega þjónustu. „Mitt hlutverk verður að að samþætta ólíka þætti framleiðslunnar og ná fram aukinni skilvirkni og viðhalda þannig sérstöðu fyrirtækisins. Ég er full tilhlökkunar að takast á við áskoranir og koma inn í sterkt teymi sem starfar hjá fyrirtækinu,“ segir Ásthildur.
Ráðningar Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira