Hörður Axel ekki í sumarfrí strax | Klárar tímabilið á Ítalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 10:24 Hörður Axel Vilhjálmsson. Vísir/Anton Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans.Karfan.is segir frá því að Hörður Axel Vilhjálmsson sé búinn að semja við ítalska liðið Bondi Ferrara og klárar tímabilið með þeim. „Umboðsmaðurinn hringdi seint í gærkvöldi eftir leik og sagði mér að þetta væri í boði að fara til Ítalíu til liðs Bondi Ferrara og klára með þeim tímabilið. Þetta eru tveir leikir með þeim og svo bara búið. Við ákváðum að stökkva á þetta þannig að ég er hérna uppfrá uppí flugstöð bara á leiðinni út." sagði Hörður í samtali við Karfan.is. Ferrara-liðið er í tólfta sæti ítölsku b-deildarinnar en liðið þarf á hjálpa að halda enda búið að tapa þremur leikjum í röð. „Að öllum líkindum er þetta snarpa tækifæri Harðar að gerast vegna þess að skotbakvörður þeirra Terrence Roderick tjáði stjórnarmönnum liðsins að hann óskaði eftir því að yfirgefa liðið og samkvæmt heimasíðu liðsins virðist það ekki hafa runnið vel niður hjá stjórnarmönnum liðsins,“ segir í fyrrnefndri frétt á karfan.is. Ferrara er 130 þúsund manna borga í Emilia-Romagna fylki á norður Ítalíu og stutt frá bæði Bologna og Feneyjum. Hörður Axel Vilhjálmsson er í frábæru formi og sýndi það í úrslitakeppninni þar sem hann var með 15,3 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann byrjaði tímabilið ekki alltof vel en skipti um gír þegar Friðrik Ingi Rúnarsson tók við Keflavíkurliðinu. Þetta er flott tækifæri fyir Hörður Axel að minna aðeins á sig auk þess að fá góðan undirbúning fyrir sumarið þar sem hann verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á Eurobasket. Dominos-deild karla Körfubolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans.Karfan.is segir frá því að Hörður Axel Vilhjálmsson sé búinn að semja við ítalska liðið Bondi Ferrara og klárar tímabilið með þeim. „Umboðsmaðurinn hringdi seint í gærkvöldi eftir leik og sagði mér að þetta væri í boði að fara til Ítalíu til liðs Bondi Ferrara og klára með þeim tímabilið. Þetta eru tveir leikir með þeim og svo bara búið. Við ákváðum að stökkva á þetta þannig að ég er hérna uppfrá uppí flugstöð bara á leiðinni út." sagði Hörður í samtali við Karfan.is. Ferrara-liðið er í tólfta sæti ítölsku b-deildarinnar en liðið þarf á hjálpa að halda enda búið að tapa þremur leikjum í röð. „Að öllum líkindum er þetta snarpa tækifæri Harðar að gerast vegna þess að skotbakvörður þeirra Terrence Roderick tjáði stjórnarmönnum liðsins að hann óskaði eftir því að yfirgefa liðið og samkvæmt heimasíðu liðsins virðist það ekki hafa runnið vel niður hjá stjórnarmönnum liðsins,“ segir í fyrrnefndri frétt á karfan.is. Ferrara er 130 þúsund manna borga í Emilia-Romagna fylki á norður Ítalíu og stutt frá bæði Bologna og Feneyjum. Hörður Axel Vilhjálmsson er í frábæru formi og sýndi það í úrslitakeppninni þar sem hann var með 15,3 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann byrjaði tímabilið ekki alltof vel en skipti um gír þegar Friðrik Ingi Rúnarsson tók við Keflavíkurliðinu. Þetta er flott tækifæri fyir Hörður Axel að minna aðeins á sig auk þess að fá góðan undirbúning fyrir sumarið þar sem hann verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á Eurobasket.
Dominos-deild karla Körfubolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira