79 prósent Íslendinga versla á netinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. mars 2017 14:58 Fataverslunin Asos er ein vinsælasta netverslunin sem Íslendingar skipta við. 79 prósent Íslendinga versla á netinu samkvæmt nýrri könnun Gallup sem kynnt var ráðstefnu Já og Valitor um vefverslun í Hörpu í dag. Heiður Hrund Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Gallup, kynnti niðurstöður könnunarinnar en í máli hennar kom fram að þetta hlutfall af þeim sem versla á netinu sé með því hæsta sem gerist. „Íslendingar eru á meðal þeirra þjóða þar sem hvað flestir versla á Netinu eða 79 prósent. Samkvæmt Eurostat er sambærilegt hlutfall fyrir Bretland 83 prósent, Danmörku 82 prósent, Noreg 78 prósent, Lúxemborg 78 prósent, Svíþjóð 76 prósent og Holland og Þýskaland 74 prósent. 65 prósent svarenda telja að Netverslun þeirra muni aukast og 31 prósent til viðbótar að hún muni haldast óbreytt,“ sagði Heiður. Að því er fram kemur í tilkynningu höfðu 76 prósent þeirra sem höfðu verslað á netinu verslað þar við íslenskan söluaðila og 87 prósent höfðu verslað við erlenda söluaðila. „Ýmsar rannsóknir sýna að neytendur í nágrannalöndum okkar versla í meira mæli við innlenda söluaðila og í minna mæli við erlenda heldur en þeir íslensku eru að gera,“ sagði Heiður. Einnig kemur fram í könnuninni að þrír af hverjum fjórum hafa leitað sér upplýsinga um vöru á Netinu en ákveðið að kaupa hana í verslun á staðnum. Tengdar fréttir Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29. desember 2016 10:30 Fataverslanir glíma við aukna netverslun og komu H&M hingað Miklar breytingar eru í vændum í íslenskri fataverslun. Salan hefur dregist saman og H&M verður opnað á árinu. Hagar loka fjórum verslunum á þessu ári og læstu þremur í fyrra. Eigendur Next á Íslandi vilja færri fermetra í Kringlunni. 8. mars 2017 07:00 Íslendingar beina viðskiptum sínum til netsins og frá landinu Netverslun hefur tekið mikinn kipp á sama tíma og fataverslun á Íslandi dregst saman á miklu hagvaxtarskeiði. Tvöfaldur virðisaukaskattur á fatnaði sem keyptur er af netinu virðist engin áhrif hafa á íslenska neytendur sem telja kaupin samt 2. mars 2017 07:00 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
79 prósent Íslendinga versla á netinu samkvæmt nýrri könnun Gallup sem kynnt var ráðstefnu Já og Valitor um vefverslun í Hörpu í dag. Heiður Hrund Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Gallup, kynnti niðurstöður könnunarinnar en í máli hennar kom fram að þetta hlutfall af þeim sem versla á netinu sé með því hæsta sem gerist. „Íslendingar eru á meðal þeirra þjóða þar sem hvað flestir versla á Netinu eða 79 prósent. Samkvæmt Eurostat er sambærilegt hlutfall fyrir Bretland 83 prósent, Danmörku 82 prósent, Noreg 78 prósent, Lúxemborg 78 prósent, Svíþjóð 76 prósent og Holland og Þýskaland 74 prósent. 65 prósent svarenda telja að Netverslun þeirra muni aukast og 31 prósent til viðbótar að hún muni haldast óbreytt,“ sagði Heiður. Að því er fram kemur í tilkynningu höfðu 76 prósent þeirra sem höfðu verslað á netinu verslað þar við íslenskan söluaðila og 87 prósent höfðu verslað við erlenda söluaðila. „Ýmsar rannsóknir sýna að neytendur í nágrannalöndum okkar versla í meira mæli við innlenda söluaðila og í minna mæli við erlenda heldur en þeir íslensku eru að gera,“ sagði Heiður. Einnig kemur fram í könnuninni að þrír af hverjum fjórum hafa leitað sér upplýsinga um vöru á Netinu en ákveðið að kaupa hana í verslun á staðnum.
Tengdar fréttir Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29. desember 2016 10:30 Fataverslanir glíma við aukna netverslun og komu H&M hingað Miklar breytingar eru í vændum í íslenskri fataverslun. Salan hefur dregist saman og H&M verður opnað á árinu. Hagar loka fjórum verslunum á þessu ári og læstu þremur í fyrra. Eigendur Next á Íslandi vilja færri fermetra í Kringlunni. 8. mars 2017 07:00 Íslendingar beina viðskiptum sínum til netsins og frá landinu Netverslun hefur tekið mikinn kipp á sama tíma og fataverslun á Íslandi dregst saman á miklu hagvaxtarskeiði. Tvöfaldur virðisaukaskattur á fatnaði sem keyptur er af netinu virðist engin áhrif hafa á íslenska neytendur sem telja kaupin samt 2. mars 2017 07:00 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29. desember 2016 10:30
Fataverslanir glíma við aukna netverslun og komu H&M hingað Miklar breytingar eru í vændum í íslenskri fataverslun. Salan hefur dregist saman og H&M verður opnað á árinu. Hagar loka fjórum verslunum á þessu ári og læstu þremur í fyrra. Eigendur Next á Íslandi vilja færri fermetra í Kringlunni. 8. mars 2017 07:00
Íslendingar beina viðskiptum sínum til netsins og frá landinu Netverslun hefur tekið mikinn kipp á sama tíma og fataverslun á Íslandi dregst saman á miklu hagvaxtarskeiði. Tvöfaldur virðisaukaskattur á fatnaði sem keyptur er af netinu virðist engin áhrif hafa á íslenska neytendur sem telja kaupin samt 2. mars 2017 07:00