Reginn fasteignafélag vildi kaupa Iðnó Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. mars 2017 11:08 Þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp munu taka við umsjón Iðnó í haust. Vísir/Pjetur Þann 14. janúar síðastliðinn auglýsti Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar eftir áhugasömum aðilum til að taka Iðnó á leigu undir menningarstarf og annað sem styrkir rekstur hússins. Þrjár umsóknir bárust, frá Iðnó ehf, Reginn hf. og Þóri Bergssyni og René Boonekamp. Matsnefnd, skipuð þeim Signýju Pálsdóttur, Huld Ingimarsdóttur og Grétari Þór Jóhannssyni, lagði til að gengið yrði við samninga við Þóri Bergsson og René Boonekamp. Matsnefnd taldi umsóknina skera sig úr fyrir hve vel hún var unnin. „Þeir sem standa að áætluninni eru annars vegar félagslegur frumkvöðull með alþjóðlega reynslu, og hins vegar íslenskur veitingamaður með fagþekkingu og áralanga reynslu. Þeir hyggjast setja á laggirnar sjálfseignarstofnun (non-profit),“ segir í mati nefndar.Fleiri rými undir menningarstarfsemi Samkvæmt áætlun verða fleiri rými nýtt til menningarstarfsemi en áður hefur verið, en auk sala fyrir viðburði mun Iðnó bjóða upp á vinnurými fyrir skapandi fólk. Í framkvæmdaáætlun er greint á milli þrenns konar hlutverka: Viðburðarými, kaffihús & verönd, og samvinnurými. Iðnó ehf. er sá rekstraraðili sem hefur haft umsjón með starfi Iðnó síðastliðin 16 ár. Í umsókn Iðnó ehf. segir að fyrirhuguð menningarstarfsemi byggir á þeim grunni sem umsækjandi hefur byggt upp sem rekstraraðili Iðnó síðastliðin ár. Í umsókn Iðnó ehf. segir að félagið hafi verið tilbúið að greiða 350 þúsund krónur í leigu á mánuði. Þórir og René munu koma til með að greiða 600 þúsund krónur í leigu. „Umsækjandi hefur myndað góð tengsl og gott samstarf við menningarhópa, hátíðir og aðra viðburði. Umsækjandi leggur upp með að reka Iðnó á sambærilegan hátt og undanfarin ár. Sem framtíðarverkefni nefnir umsækjandi áframhaldandi samstarf við ,,fastagesti” hússins þar sem nefnd eru til sögunnar hátíðir í borginnni, leikhópar, tónlistarskólar, kórar, Bandalag ísl. listamanna, dansfélög ofl. Auk þess eflt samstarf við Leiklistarkonur 50 plús, samstarf við Leikminjasafn Íslands og Tónlistarsafn Íslands um sýningar, Kíton – konur í tónlist, málverkasýningar, sögusýningar og ljósmyndasýningar. Lögð er áhersla á sögulegt gildi hússins og fræðslu eins og með móttöku skólabarna,“ segir í mati nefndar.Vildu kaupa Iðnó Þriðji umsóknaraðilinn var Reginn fasteignafélag. Félagið setti það skilyrði fyrir umsókn sinni að leigusamningurinn innihéldi kaupréttarákvæði þar sem kveðið væri á um kauprétt leigutaka á allri fasteigninni Vonarstræti 3 á tímabilinu 1. september 2018 til 1. september. Þar sem markmið verkefnisins var ekki sala fasteignarinnar þá taldi matsnefnd sig ekki hafa umboð til að mæla með umsókninni að teknu tilliti til framangreindra skilyrða óháð öðrum þáttum umsóknar. Reginn hf lagði til að leiguverð yrði 1.336.200 krónur á mánuði og að horfa yrði á leiguverðið í samhengi við skilyrði umsóknar um kauprétt leigutaka. Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Þann 14. janúar síðastliðinn auglýsti Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar eftir áhugasömum aðilum til að taka Iðnó á leigu undir menningarstarf og annað sem styrkir rekstur hússins. Þrjár umsóknir bárust, frá Iðnó ehf, Reginn hf. og Þóri Bergssyni og René Boonekamp. Matsnefnd, skipuð þeim Signýju Pálsdóttur, Huld Ingimarsdóttur og Grétari Þór Jóhannssyni, lagði til að gengið yrði við samninga við Þóri Bergsson og René Boonekamp. Matsnefnd taldi umsóknina skera sig úr fyrir hve vel hún var unnin. „Þeir sem standa að áætluninni eru annars vegar félagslegur frumkvöðull með alþjóðlega reynslu, og hins vegar íslenskur veitingamaður með fagþekkingu og áralanga reynslu. Þeir hyggjast setja á laggirnar sjálfseignarstofnun (non-profit),“ segir í mati nefndar.Fleiri rými undir menningarstarfsemi Samkvæmt áætlun verða fleiri rými nýtt til menningarstarfsemi en áður hefur verið, en auk sala fyrir viðburði mun Iðnó bjóða upp á vinnurými fyrir skapandi fólk. Í framkvæmdaáætlun er greint á milli þrenns konar hlutverka: Viðburðarými, kaffihús & verönd, og samvinnurými. Iðnó ehf. er sá rekstraraðili sem hefur haft umsjón með starfi Iðnó síðastliðin 16 ár. Í umsókn Iðnó ehf. segir að fyrirhuguð menningarstarfsemi byggir á þeim grunni sem umsækjandi hefur byggt upp sem rekstraraðili Iðnó síðastliðin ár. Í umsókn Iðnó ehf. segir að félagið hafi verið tilbúið að greiða 350 þúsund krónur í leigu á mánuði. Þórir og René munu koma til með að greiða 600 þúsund krónur í leigu. „Umsækjandi hefur myndað góð tengsl og gott samstarf við menningarhópa, hátíðir og aðra viðburði. Umsækjandi leggur upp með að reka Iðnó á sambærilegan hátt og undanfarin ár. Sem framtíðarverkefni nefnir umsækjandi áframhaldandi samstarf við ,,fastagesti” hússins þar sem nefnd eru til sögunnar hátíðir í borginnni, leikhópar, tónlistarskólar, kórar, Bandalag ísl. listamanna, dansfélög ofl. Auk þess eflt samstarf við Leiklistarkonur 50 plús, samstarf við Leikminjasafn Íslands og Tónlistarsafn Íslands um sýningar, Kíton – konur í tónlist, málverkasýningar, sögusýningar og ljósmyndasýningar. Lögð er áhersla á sögulegt gildi hússins og fræðslu eins og með móttöku skólabarna,“ segir í mati nefndar.Vildu kaupa Iðnó Þriðji umsóknaraðilinn var Reginn fasteignafélag. Félagið setti það skilyrði fyrir umsókn sinni að leigusamningurinn innihéldi kaupréttarákvæði þar sem kveðið væri á um kauprétt leigutaka á allri fasteigninni Vonarstræti 3 á tímabilinu 1. september 2018 til 1. september. Þar sem markmið verkefnisins var ekki sala fasteignarinnar þá taldi matsnefnd sig ekki hafa umboð til að mæla með umsókninni að teknu tilliti til framangreindra skilyrða óháð öðrum þáttum umsóknar. Reginn hf lagði til að leiguverð yrði 1.336.200 krónur á mánuði og að horfa yrði á leiguverðið í samhengi við skilyrði umsóknar um kauprétt leigutaka.
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun