Maggi Gunn mögulega hættur: Vill ekki gefa neitt út strax Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2017 21:37 Magnús hefur mögulega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. vísir/ernir Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. „Þetta var rosalega erfitt. Við höfðum ekki hugmynd hvað við áttum að gera alla vikuna," sagði Magnús samtali við íþróttadeild 365 í leikslok. „Við komum hérna og börðumst af smá krafti, en ég hefði viljað sjá aðeins meiri baráttu í okkar lið.” „Það var bara við því að búast að þetta yrði kaflaskipt hjá okkur. Það var erfitt að undirbúa okkur undir þetta og mér fannst þeir vera hálf værukærir. „Þeir hittu vel í fyrsta leikhluta, enda fengu þeir alltaf frí skot. Allt í allt held ég að þetta hafi bara verið hund lélegur leikur,” sem segir að æfingarvikan hafi ekki verið nein skemmtun.Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu „Sú versta, en svona er þetta bara. Við þurftum bara að taka þessu.” Einhverjar sögusagnir voru í kringum leikinn í Grindavík að þetta gæti orðið síðasti leikur ferilsins hjá Magnúsi, en hann vildi ekki staðfesta neitt. „Já, það gæti vel verið. Ég veit það ekki. Já og nei,” sagði Magnús sem vildi ekki gefa neitt út: „Ég vil ekki gefa neitt út strax. Ef mig langar að vera í körfu í júní þá geri ég það kannski, en ég efast um það. Ég veit það ekki.” Magnús hefur verið lengi í boltanum, en hann hefur spilað með Keflavík, Njarðvík, Grindavík og nú síðast Skallagrím. Hann hefur verið ein þekktasta þriggja stiga skytta landsins og verða miklar sjónarsviptir úr deildinni ákveði Magnús að leggja skóna á hilluna. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9. mars 2017 21:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. „Þetta var rosalega erfitt. Við höfðum ekki hugmynd hvað við áttum að gera alla vikuna," sagði Magnús samtali við íþróttadeild 365 í leikslok. „Við komum hérna og börðumst af smá krafti, en ég hefði viljað sjá aðeins meiri baráttu í okkar lið.” „Það var bara við því að búast að þetta yrði kaflaskipt hjá okkur. Það var erfitt að undirbúa okkur undir þetta og mér fannst þeir vera hálf værukærir. „Þeir hittu vel í fyrsta leikhluta, enda fengu þeir alltaf frí skot. Allt í allt held ég að þetta hafi bara verið hund lélegur leikur,” sem segir að æfingarvikan hafi ekki verið nein skemmtun.Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu „Sú versta, en svona er þetta bara. Við þurftum bara að taka þessu.” Einhverjar sögusagnir voru í kringum leikinn í Grindavík að þetta gæti orðið síðasti leikur ferilsins hjá Magnúsi, en hann vildi ekki staðfesta neitt. „Já, það gæti vel verið. Ég veit það ekki. Já og nei,” sagði Magnús sem vildi ekki gefa neitt út: „Ég vil ekki gefa neitt út strax. Ef mig langar að vera í körfu í júní þá geri ég það kannski, en ég efast um það. Ég veit það ekki.” Magnús hefur verið lengi í boltanum, en hann hefur spilað með Keflavík, Njarðvík, Grindavík og nú síðast Skallagrím. Hann hefur verið ein þekktasta þriggja stiga skytta landsins og verða miklar sjónarsviptir úr deildinni ákveði Magnús að leggja skóna á hilluna.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9. mars 2017 21:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9. mars 2017 21:15