Hundrað prósent leikur Viðars var ekki alveg hundrað prósent | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2017 13:00 Viðar Ágústsson átti frábæran leik með Tindastól á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Stólarnir unnu 23 stiga sigur á Stjörnunni í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar karla. Viðar skoraði 22 stig á 27 mínútum í leiknum og Stólarnir unnu þessar 27 mínútur sem hann spilaði með 30 stigum. Viðar er vanalega til fyrirmyndar hvað varðar varnarleik og baráttu en að þessu sinni raðaði hann líka niður skotunum fyrir utan. Það er líka gaman að sjá strákinn vera aftur kominn á fullt eftir að hafa glímt við meiðsli í nær allan vetur. Viðar Ágústsson er skráður með hundrað prósent þriggja stiga skotnýtingu í leiknum það er að öll sex þriggja stiga skotin hans hafi ratað rétta leið. Tveir höfðu komist nálægt því. Jón Arnór Stefánsson hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum í sigri KR á Króknum í janúar og Tómas Heiðar Tómasson nýtti 7 af 8 þriggja stiga skotum sínum í sigri Stjörnunnar á Keflavík. Viðar var þar með fyrsti leikmaðurinn í Domino´s deild karla í vetur sem nær að skora sex eða fleiri þrista án þess að klikka á skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Eða svo héldum við. Þegar betur var að gáð kom þó í ljós að Viðar klikkaði á einu þriggja stiga skoti í leiknum. Það skot var hinsvegar skráð sem tveggja stiga skot en eins og sést á myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan þá var það greinilega tekið fyrir utan þriggja stiga línuna. Hvort þessu verður breytt verður að koma í ljós en þangað til er Viðar Ágústsson sá eini í Domino´s deildinni með 6 af 6 leik í þriggja stiga skotum. Dominos-deild karla Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Viðar Ágústsson átti frábæran leik með Tindastól á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Stólarnir unnu 23 stiga sigur á Stjörnunni í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar karla. Viðar skoraði 22 stig á 27 mínútum í leiknum og Stólarnir unnu þessar 27 mínútur sem hann spilaði með 30 stigum. Viðar er vanalega til fyrirmyndar hvað varðar varnarleik og baráttu en að þessu sinni raðaði hann líka niður skotunum fyrir utan. Það er líka gaman að sjá strákinn vera aftur kominn á fullt eftir að hafa glímt við meiðsli í nær allan vetur. Viðar Ágústsson er skráður með hundrað prósent þriggja stiga skotnýtingu í leiknum það er að öll sex þriggja stiga skotin hans hafi ratað rétta leið. Tveir höfðu komist nálægt því. Jón Arnór Stefánsson hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum í sigri KR á Króknum í janúar og Tómas Heiðar Tómasson nýtti 7 af 8 þriggja stiga skotum sínum í sigri Stjörnunnar á Keflavík. Viðar var þar með fyrsti leikmaðurinn í Domino´s deild karla í vetur sem nær að skora sex eða fleiri þrista án þess að klikka á skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Eða svo héldum við. Þegar betur var að gáð kom þó í ljós að Viðar klikkaði á einu þriggja stiga skoti í leiknum. Það skot var hinsvegar skráð sem tveggja stiga skot en eins og sést á myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan þá var það greinilega tekið fyrir utan þriggja stiga línuna. Hvort þessu verður breytt verður að koma í ljós en þangað til er Viðar Ágústsson sá eini í Domino´s deildinni með 6 af 6 leik í þriggja stiga skotum.
Dominos-deild karla Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira