Útgerð keypti blokk á Raufarhöfn Haraldur Guðmundsson skrifar 23. febrúar 2017 07:00 Fjölbýlishúsið var byggt árið 1981. Mynd/Jónas Friðrik Útgerðarfélagið Hólmsteinn Helgason ehf. á Raufarhöfn keypti í lok síðasta árs eina fjölbýlishús þorpsins sem hafði þá staðið nánast autt í tvö til þrjú ár. Til stendur að gera allt húsið upp en tvær fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og var flutt inn í aðra þeirra á þriðjudag. „Við erum að reyna að bjarga þessu frá eyðileggingu. Þarna eru ellefu íbúðir en undanfarið hefur einungis verið einn íbúi í húsinu. Þetta endaði inni í þrotabúi og var komið í hendurnar á bönkunum. Þeir voru búnir að halda hita á húsinu að mestu en þó voru frostskemmdir í ofnlögnum og því þurfti að skipta um þær svo hægt væri að kynda húsið að fullu,“ segir Hólmsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri Hólmsteins Helgasonar ehf. Fjölbýlishúsið við Aðalbraut 67 til 69 var auglýst til sölu af Leigubæ ehf. í júní 2013 og var uppsett verð þá 58 milljónir króna. Ári síðar skoruðu Íbúasamtök Raufarhafnar á sveitarstjórn Norðurþings að beita öllum tiltækum ráðum til að fylgja því eftir að húsinu yrði komið í viðunandi horf. Engin kynding væri á hluta hússins þar sem rafmagnsreikningar hefðu ekki verið greiddir. Blokkin væri því lýti á annars fallegu þorpi. Íbúðirnar eru tveggja til fjögurra herbergja. „Það er töluvert af farandverkafólki hérna í bráðabirgðahúsnæði. Við erum einir í þessu á þessu stigi og gerum ráð fyrir að klára húsið á þeim forsendum en svo veit maður ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Þetta gæti farið að hluta til í leigu til ferðamanna og til að styrkja framboðið hjá hótelinu þannig að þorpið eigi auðveldara með að taka við heilum rútum af ferðamönnum.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira
Útgerðarfélagið Hólmsteinn Helgason ehf. á Raufarhöfn keypti í lok síðasta árs eina fjölbýlishús þorpsins sem hafði þá staðið nánast autt í tvö til þrjú ár. Til stendur að gera allt húsið upp en tvær fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og var flutt inn í aðra þeirra á þriðjudag. „Við erum að reyna að bjarga þessu frá eyðileggingu. Þarna eru ellefu íbúðir en undanfarið hefur einungis verið einn íbúi í húsinu. Þetta endaði inni í þrotabúi og var komið í hendurnar á bönkunum. Þeir voru búnir að halda hita á húsinu að mestu en þó voru frostskemmdir í ofnlögnum og því þurfti að skipta um þær svo hægt væri að kynda húsið að fullu,“ segir Hólmsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri Hólmsteins Helgasonar ehf. Fjölbýlishúsið við Aðalbraut 67 til 69 var auglýst til sölu af Leigubæ ehf. í júní 2013 og var uppsett verð þá 58 milljónir króna. Ári síðar skoruðu Íbúasamtök Raufarhafnar á sveitarstjórn Norðurþings að beita öllum tiltækum ráðum til að fylgja því eftir að húsinu yrði komið í viðunandi horf. Engin kynding væri á hluta hússins þar sem rafmagnsreikningar hefðu ekki verið greiddir. Blokkin væri því lýti á annars fallegu þorpi. Íbúðirnar eru tveggja til fjögurra herbergja. „Það er töluvert af farandverkafólki hérna í bráðabirgðahúsnæði. Við erum einir í þessu á þessu stigi og gerum ráð fyrir að klára húsið á þeim forsendum en svo veit maður ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Þetta gæti farið að hluta til í leigu til ferðamanna og til að styrkja framboðið hjá hótelinu þannig að þorpið eigi auðveldara með að taka við heilum rútum af ferðamönnum.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira